Fréttir

Háskólalestin heimsækir Skagafjörð

Sauðárkrókur er annar áfangastaður Háskólalestarinnar vorið 2013. Lestin hefur viðkomu á Króknum í dag 17. maí og á morgun, 18. maí. Meðal annars verður boðið upp á leiftrandi vísindaveislu fyrir alla fjölskylduna. Föstudag...
Meira

Fyrsti heimaleikur Tindastóls verður innanhúss á útivelli

Tindastóll spilar fyrsta heimaleik sinn í 1. deildinni þetta sumarið laugardaginn 18. maí. Vegna aðstæðna á Sauðárkróksvelli er ekki nokkur leið að spila leikinn á Króknum og verður hann því leikinn í Boganum á Akureyri og mun...
Meira

Skorað á sveitarstjórnir á landsvísu

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Hagsmunasamtaka heimilanna í fyrrakvöld, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem skorað er á sveitarstjórnir í landinu að stemma stigu v...
Meira

Skólaslit tónlistarskóla Austur-Húnvetninga

Í fréttatilkynningu á Húnahorninu kemur fram að skólaslit Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga og afhending prófskírteina fyrir skólaárið 2012-2013 fara fram í Blönduóskirkju laugardaginn 18. maí n.k. kl. 15:00. Fram koma nemendur s...
Meira

Skagfirsk bakrödd og skagfirskir áhorfendur

Frábær árangur Eyþórs Inga og félaga í undankeppni Eurovision í gærkvöldi ætti ekki að hafa farið framhjá lesendum Feykis. Sauðkrækingurinn Kristján Gíslason var þar meðal fjögurra bakradda og einnig mun nokkur fjöldi Skagafi...
Meira

Uppselt á 12 sýningar í röð – fleiri aukasýningar

Þann 28. apríl síðastliðinn frumsýndi Leikfélag Sauðárkróks nýtt íslenskt leikrit, Tifar tímans hjól. Áætlaðar voru 10 sýningar og varð uppselt á þær allar. Bætt var við tveimur sýningum og varð einnig uppselt á þær.
Meira

Bein aðför að dreifðum byggðum

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur tillögur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld beina aðför að hinum dreifðu byggðum í landinu og lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þeirra. Byggðarráðið telur tillögur gegn fámennum ...
Meira

Kuldi í kortunum

Eflaust þykir íbúum Norðurlands vestra veðurfarið hálfhráslagalegt, þó ekki þurfti að kvarta miðið við ástandið eystra. Í dag eru allir vegir færir, en sem fyrr varað við vegskemmdum á Þverárfjallsvegi. Hiti er víðast hva...
Meira

Þarfagreina nám á Norðurlandi vestra

Á vef Þekkingarsetursins á Blönduósi er sagt frá því að setrið hafi farið af stað með þarfagreiningu náms á Norðurlandi vestra. Þarfagreiningin á að varpa ljósi á námsþarfir/námsóskir íbúa á Norðurlandi vestra og þan...
Meira

Veiðiferð varð að björgunarleiðangri

Á dögunum fóru nemendur í náttúrufræðivali í Blönduskóla, ásamt kennara, í vettvangsferð í Vatnahverfi í þeim tilgangi að veiða hornsíli. Þau átti síðan að setja í fiskabúr í skólanum. Ferðin fór þó á annan veg
Meira