Fréttir

Bætt netsamband í Húnavatnshreppi

Á síðasta hreppsnefndarfundi Húnavatnshrepps var samþykkt að taka tilboði frá iCell, sem er rekstraraðili Emax, í nýtt internetsamband fyrir hreppinn. Samkvæmt tilboðinu er áætlaður kostnaðarhluti Húnavatnshrepps tæplega 4,3 mil...
Meira

Samningar undirritaðir í kvennaboltanum

Síðastliðinn sunnudag var skrifað undir samning við 20 stúlkur sem munu keppa í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu fyrir Tindastól í sumar. Guðjón Örn Jóhannsson og Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir eru þjálfarar liðsins. Að sögn ...
Meira

Foreldraverðlaunin til Varmahlíðarskóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 18. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir afhenti verðlaunin. Verkefnið Sveita...
Meira

Hagnaður í Húnaþingi

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2012 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 14. maí sl. Í ársreikningnum kemur m.a. fram að afgangur frá rekstri samstæðu A- og B-hluta sé samtals 51,2 ...
Meira

Ályktun um fjárskort við uppbyggingu ferðamannastaða

Aðalfundur Mývatnsstofu ehf, sem haldinn var í gær, sendi frá sér svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Mývatnsstofu haldinn í Mývatnssveit 14. maí lýsir áhyggjum af litlum fjármunum til uppbygginga á ferðamannastöðum. Ljóst er a...
Meira

Tindastóll fer undir Hamarinn

Dregið var í Borgunar-bikarnum í knattspyrnu nú í hádeginu. Lið Tindastóls þarf að fara í Hveragerði og það ekki til að hvílast eða endurhlaða rafgeyminn heldur til að etja kappi við lið Hamars á Grýluvelli. Hvergerðinga...
Meira

Sumaropnun í Gallerý Bardúsa

Á vefnum nordanatt.is er gengið út frá því að sumarið sé komið á Hvammstanga. Eitt af því sem er til marks um það er að Verslunarminjasafn Bardúsa hefur opnað. Nýjar vörur handverksfólks streyma inn í Bardúsa og er opið all...
Meira

Vilko undirbýr nýja vörulínu

Vilko ehf. á Blönduósi leitar að frjóu og hugmyndaríku fólki til að taka þátt í vöruhönnun fyrir nýja vörulínu sem áætlað er að setja á markað í vetur. Í auglýsingu í nýjasta tölublaði Gluggans auglýsir Vilko eftir sl...
Meira

Lesið fyrir veikt lamb

Bændur hafa í nógu að snúast þessa dagana í sauðburði. Á mbl.is kemur fram að á Grænumýri í Skagafirði sitji menn ekki auðum höndum og þegar eitt lambið veiktist og var tekið inn hafi 3 ára heimasætan, Sigurbjörg Svandís, ...
Meira

Reka garðyrkjustöðvar á Laugarbakka og Kleppjárnsreykjum

Einar Pálsson og Kristjana Jónsdóttir keyptu garðyrkjustöðina Skrúðvang á Laugarbakka síðasta sumar en þau eiga jafnframt Garðyrkjustöðina Sólbyrgi í Reykholtsdal. Í apríl s.l. hlutu þau hvatningarverðlaun garðyrkjunnar, en
Meira