Fréttir

Tindastóll undirbýr næsta körfuboltatímabil

Verið er að undirbúa næstu leiktíð hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls en liðið mun leika eins og kunnugt er í 1. deild. Að sögn Jóns Inga Sigurðssonar verður reynt að fá „gömlu jaxlana“ til að halda áfram þar sem þeir ...
Meira

Skagfirskar konur fræðast um það sem máli skiptir

Í dag stóð Farskólinn fyrir skemmtilegu námskeiði sem er sérstaklega ætlað konum og ber yfirskriftina „Það sem skiptir máli.“ Á námskeiðinu fjallaði Sigríður Ævarsdóttir um það sem konur þurfa að kunna skil á til að v...
Meira

Lokahóf í körfunni í kvöld

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Mælifelli í kvöld. Húsið opnar kl 19:30. Boðið verður upp á mat, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingu. Stefán Jónsson stýrir veislunni en að henni lokinni verður dansl...
Meira

Grafin gæs með bláberjasósu, fyllt grísalund og hindberja og súkkulaði mousse

Anna María Elíasdóttir og Kjartan Sveinsson á Hvammstanga áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í maí árið 2010. -Við höfum bæði mjög gaman af eldamennsku og þá sérstaklega veislumat en erum ekki eins áhugasöm um hversdagsmatinn.
Meira

Stórt og mikið lamb kom í heiminn á Illugastöðum á Vatnsnesi

Nú er sauðburður að komast í fullan gang hjá sauðfjárbændum og fjöldi lamba sem glíma við það að komast á legg. Mismunandi er hvað leggurinn er stór sem þau þurfa að komast á og fæddist eitt óvenju stórt lamb á Illugastö...
Meira

Guðlaug Rún og Pétur Rúnar í eldlínunni á NM í Svíþjóð

Norðurlandamót yngri landsliða í körfubolta fer nú fram í Solna í Svíþjóð og leika Tindstælingarnir Pétur Rúnar Birgisson í U-18 og Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir í U-16 landsliðum Íslendinga. Íslensku liðunum hefur gengið m...
Meira

Tindastólsmenn nældu í gott stig í Breiðholtinu

Tindastóll sótti Reykjavíkur-Leikni heim í gær í fyrstu umferð 1. deildar í karlafótboltanum. Liðin skiptust á jafnan hlut, gerðu sitt hvort markið en það voru Tindastólsmenn sem komust yfir seint í leiknum en voru ekki lengi í p...
Meira

Alsæla með Arniku!

Fröken Fabjúlöss man það sælla minninga þegar hún var lítil að sama hvað meinið var, ef amma var annars vegar þá var Arnika svarið! Ekki hafa miklar pælingar verið lagðar frekar í þetta í gegnum árin, en svo var það um dag...
Meira

Ný upplýsingamiðstöð á Aðalgötunni – Feykir TV

Nýlega opnaði Benedikt Lafleur upplýsingamiðstöð á Aðalgötunni á Sauðárkróki þar sem ferðamenn sem og aðrir geta sótt sér visku og þekkingu hverskonar á ferð sinni um Skagafjörð. Benedikt segist ekki hafa hugsað sér opnun ...
Meira

Salbjörg Ragna besti leikmaður meistaraflokks kvenna hjá UMFN

Hrútfirðingurinn Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var nýlega valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna í lokahófi meistaraflokka Ungmennafélags Njarðvíkur í körfubolta. Þá hefur Sverrir Þór Sverrisson landsliðsþjálfari kvenna í ...
Meira