Fréttir

Skrifað undir samninga fyrir næstu leiktíð

Í lok síðustu viku var skrifað undir samninga við níu leikmenn hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls. Gengið var frá samningi við þann tíunda í dag, en hann var erlendis að keppa með landsliðinu þegar undirritunin fór fram. All...
Meira

Gefið skagfirskt gæðablóð

Blóðbankabíllinn heldur áfram ferð sinni um landið og næsti viðkomustaður hans er Skagafjörður. Því vilja forsvarsmenn Blóðbankans hvetja Skagfirðinga til að taka tímann frá og gefa blóð. Bílinn verður við Skagfirðingabú...
Meira

Fallegir munir á föndursýningu

Síðastliðinn fimmtudag voru eldri borgarar í Húnaþingi vestra með föndursýningu í Nestúni á Hvammstanga. Sýndir voru munir sem unnir hafa verið í félagsstarfinu þar í vetur. Feyki áskotnuðust meðfylgjandi myndir og eru þær t...
Meira

Vill að byggðaráð ræði hagvaxtartillögurnar

Sigurjón Þórðarson, sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra í sveitarstjórn Skagafjarðar, hefur óskað eftir að byggðarráð ræði skýrslu samráðsvettvangs um aukna hagsæld (Iceland Growth Forum) á næsta fundi sínum....
Meira

Helgi Rafn sópaði að sér verðlaunum

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls var haldið á Mælifelli á laugardagskvöldið. Boðið var upp á mat, skemmtiatriði og verðlaun afhent fyrir afrek keppnistímabilsins. Helgi Rafn Viggósson sópaði að sér verðlaunum en þeir...
Meira

Norðlæg átt og greiðfærir vegir

Um tíuleytið í morgun voru allir vegir á Norðvesturlandi greiðfærir og vindhraði á helstu akstursleiðum frá 3 og upp í 10-11 metra á sekúndum. Enn er varað við vegskemmdum á Þverárfjalli en þegar Feykir átt leið þar um á f
Meira

33. bæjarstjórnarfundur Blönduósbæjar

Fundur nr 33 í bæjarstjórn Blönduósbæjar verður haldinn á morgun þriðjudag kl 17:00 að Hnjúkabyggð 33. Á dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundargerðir: Bæjarráðs frá 17. apríl 2013 Bæjarráðs frá 22. apríl 2013 Innkau...
Meira

Gærurnar undirbúa nytjamarkaði sumarsins

"Gærurnar" segja frá því í nýjasta tölublaði Sjónaukans að fyrsta opnun Nytjamarkaðarins verður þegar Fjöruhlaðborðið er hjá Húsfreyjunum í Hamarsbúð, laugardaginn 22. júní n.k. Frá þessu greinir einnig á Norðanátt.is....
Meira

Ábót á ábótina hjá Leikfélagi Sauðárkróks

Það er ekkert lát á vinsældum Sæluvikustykkis Leikfélags Sauðárkróks, Tifar tímans hjól. Á dögunum var bætt við tveimur sýningum og nú verður ábót á ábótina því enn hefur tveimur sýningum verið bætt við um hvítasunnu...
Meira

Vefjagigtarfræðsla með líkamsstöðugreiningu

Í kvöld hefst vegum Þreksports á Sauðárkróki námskeið um greiningu, orsakir og helstu meðferðarúrræði við vefjagigt. Fræðslan skiptist á þrjú kvöld. Guðrún Helga ÍAK einkaþjálfari og Sigurveig Dögg sjúkraþjálfari lei...
Meira