Fréttir

Eyþór Ingi sérstakur gestur á Sönglögum í Sæluviku

Nú fer að styttast í Sæluviku, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, og spennan magnast bæði hjá þátttakendum viðburðanna og hjá þeim sem þá sækja. Sönglög í Sæluviku er ein af þeim viðburðum sem er orðinn fastur liðu...
Meira

Lóuþrælar halda söngskemmtun í Seltjarnarneskirkju

Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra ætlar að halda söngskemmtun í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 14. apríl næstkomandi klukkan 17:00. Sönginn nefna þeir „Vorvindar“ og er þar að finna íslensk og erlend lög, sem flutt...
Meira

Segjum áfram Nei við þjóðnýtingu einkaskulda

Ríkissjóður Íslands er nær gjaldþrota. Allar tekjur Íslendinga myndu vart duga til að greiða skuldir hans. Ef samningar nást við kröfuhafa föllnu bankanna um að leggja ríkissjóði til nokkur hundruð milljarða króna gætu skuldir...
Meira

Spáð kólnandi veðri

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður hæg breytileg átt í dag og stöku él. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands mun ganga í norðaustan 8-15 með snjókomu seint á morgun. Hiti um frostmark í dag, en síðan frost 1 til 7 stig. Veð...
Meira

Draumaliðið sigurvegarar Húnvetnsku liðakeppninnar 2013

Draumaliðið, eða lið 1, sigraði Húnvetnsku liðakeppnina í ár með 282,5 stig en lokamót keppninnnar fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga sl. föstudagskvöld. Í öðru sæti varð lið 2, 2Good, með 256,5 stig og í þriðja sæti v...
Meira

ÞAÐ VORAR

Veðurblíðan undanfarandi mánuð fyllir mann bjartsýni og tilhlökkun  að geta aftur farið að taka til í garðinum, gróðursetja nýjar plöntur og hlúa að. Ótímabæru hausthretin, sem beygðu sumar plöntur og greinar undir snjó se...
Meira

Lið Skagafjarðar komið í undanúrslit

Lið Skagafjarðar bar sigur úr býtum í viðureign sinni við lið Snæfellsbæjar í Útsvari í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum í spurningaþættinum. Lokatölur voru 77-51. Lið Skagafjarðar náði strax
Meira

Skýra stefnu í byggðamálum - Sóknaráætlanir landshluta styrkja landsbyggðina

Ýmislegt áhugavert hefur átt sér stað í byggðamálum þrátt fyrir erfiðileika vegna hrunsins og eftirfylgjandi kreppu. Lítum á eftirfandi: „Sóknaráætlanir landshluta eru sameiginlegt þróunarverkefni ráðuneyta og sveitarfélaga....
Meira

Villibráð og súkkulaðidöðluterta með bananarjóma

Mikael Þór Björnsson og Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir á Hvammstanga eru matgæðingar vikunnar og bjóða upp á dýrindis villibráð enda segir Sólrún húsbóndann mjög duglegan að veiða til matar og er villibráðin af ýmsum stærð...
Meira

Bann við frjálsum handfæraveiðum er mannréttindabrot!

Fram á daga kvótakerfisins voru litlar hömlur settar á sjósókn almennings. Þær takmarkanir sem þó mátti búa við voru helst settar til þess að tryggja hagsmuni einnar stéttar umfram annarrar, sem dæmi um það má nefna vistarbandi...
Meira