Fréttir

Aukin áhrif í Evrópusamstarfi

Það felst engin einangrunarhyggja í því  að vilja ekki að Ísland gangi í Evrópusambandið. Alls ekki. En sú skoðun að aðild að Evrópusambandinu sé forsenda alþjóðlegs samstarfs, lýsir á hinn bóginn ótrúlegri einsýni. Vi
Meira

Melstaðarkirkju lokað vegna endurbóta

Melstaðarkirkja í Miðfirði hefur verið lokað á meðan á framkvæmdum stendur en verið er m.a. að koma nýja orgelinu fyrir, sem söfnuðurinn gaf til kirkjunnar á dögunum. Að sögn sr. Guðna Þórs Ólafssonar, prests í Melstaðark...
Meira

Sigurvegarar í Lífshlaupinu

Nemendur Varmahlíðarskóla sigruðu í sínum flokki í grunnskólakeppni Lífshlaupsins, en þetta er í fyrsta skiptið sem skólinn tekur þátt í keppninni. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningaverkefni á vegum Embættis Landlæknis. Í t...
Meira

Aðalfundi Rauða krossins frestað

Vegna veðurs er aðalfundi Rauða krossins í Skagafirði sem halda átti í kvöld kl. 20:00 frestað til þriðjudagsins 12. mars.
Meira

Framfarir í mælingum á mið-norðurlandi

Nýlega undirrituðu Stoð ehf. verkfræðistofa á Sauðárkróki og Ísmar ehf. samstarfssamning um uppsetningu og rekstur GPS leiðréttingastöðvar í Skagafirði. Leiðréttingarstöðin verður á landsvísu, hluti af VRS kerfi Ísmar, sem ...
Meira

Fengu óveðurskistur að gjöf

Slysavarnadeildin Káraborg færði björgunarsveitinni Húnum í Húnaþingi vestra afmælisgjöf nú á dögunum en það voru tvær vel búnar verkfærakistur með verkfærum og öðrum búnaði til að nota í óveðursútköllum. Á heimasí...
Meira

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður í Grunnskólunum á Hofsósi, Hólum og Sólgörðum í dag vegna óveðurs og ófærðar. Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla og leikskólanum Vallabóli, samkvæmt frétt á vef RÚV.
Meira

Allir útreikningar Vilhjálms hraktir

Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, hefur haldið því fram að óverðtryggð lán séu mun hagstæðari en verðtryggð og að munurinn sé svo mikill að jafnvel Mafía á Sikiley myndi ekki bjóða viðskiptavinum s
Meira

Ófært á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er ófært á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Siglufjarðarvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þæfingur er annars víða eða hálka ásamt stórhríð eða skafrenning.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra ...
Meira

Hagkerfin tvö

Hagkerfin á Íslandi eru tvö. Annað er á höfuðborgarsvæðinu og hitt á landsbyggðinni. Þegar talað er um þörfina á að örva hagkerfið, er nær undantekningalaust átt við fyrrnefnda hagkerfið þótt annað sé gjarnan gefið í s...
Meira