Fréttir

Edda Björgvins á konukvöldi körfuboltans

Næstkomandi laugardagskvöld ætla svellkaldar konur í Skagafirði að skemmta sér á Mælifelli en þá verður haldið konukvöld til styrktar körfuknattleiksdeild Tindastóls. Húsið opnar klukkan 20:30 og dagskrá hefst klukkan 21:00 með...
Meira

Sungið og skálað á þorrablóti Dagvistar aldraðra

Árlegt þorrablót Dagvistar aldraðra á Sauðárkróki var haldið þann 21. febrúar sl. í húsakynnum Heilbrigðisstofnunarinnar. Þorrablótið var mjög vel sótt og matargestir hæstánægðir með þann úrvals mat sem þar var á boðst...
Meira

Fræðsla um NPA fellur niður í dag

Sökum ófærðar og vonskuveðurs þarf NPA miðstöðin því miður að fresta fræðslunni um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf sem átti að fara fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag, 6. mars. Áætla
Meira

Fræðslufundi á Löngumýri frestað

Fræðslufundi um fóðrun og uppeldi kálfa og ungneyta sem halda átti klukkan 13:00 á Löngumýri í Skagafirði í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs, samkvæmt fréttatilkynningu frá Leiðbeiningarmiðstöðinni
Meira

Umferðaslys í vonskuveðri

Harður árekstur varð á Þverárfjallsvegi síðdegis í gær. Slysið varð með þeim hætti að vöruflutningabíll og fólksbíll voru að mætast og rákust saman. Samkvæmt frétt Rúv.is skemmdist fólksbíllinn mikið og er óökufær...
Meira

Grunnskólamót í Þytsheimum nk. sunnudag

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga nk. sunnudag, þann 10. mars, kl.  13:00. Þetta er annað mótið í vetur og keppt verður í fegurðarreið 1.-3. bekkur,...
Meira

Mannabreytingar hjá FISK Seafood

Þann 1 mars sl. komu til starfa hjá FISK Gunnlaugur Sighvatsson sem  yfirmaður landvinnslu og eldis og Hólmfríður Sveinsdóttir sem tekur við sem framkvæmdastjóri Iceprotein, en Iceprotein er nýsköpunar og þróunarfyrirtæki í 100% e...
Meira

Stórhríð víða á Norðurlandi vestra

Mjög slæmt veður er á Norðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er stórhríð á milli Blönduóss og Skagastrandar, við utanverðan Skagafjörð og á Tröllaskaga. Stórhríð er einnig á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og N...
Meira

Keppni í KS-deildinni frestað

Vegna ótíðar Norðanheiða, frestast fimmgangsmótið sem vera átti í kvöld í KS-deildinni um hálfan mánuð til miðvikudagsins 20. mars. Ekki var fært að koma mótinu fyrir á öðrum dagssetningum. Að sögn Stefáns Reynissonar hjá ...
Meira

Innköllun á gervimunntóbaki - "Kickup Real white"

Matvælastofnun hefur innkallað svokallaða munnpúða sem innihalda koffín.  Um er að ræða Kickup Real white og kickup strong. Varan líkist munntóbaki í grisjupokum og er ætlað til að setja undir vör líkt og munntóbak.  Innihaldi
Meira