Fréttir

Forystumaður úr Fljótum

Þann 1. mars sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu Skagfirðingsins Ólafs Jóhannessonar prófessors og forsætisráðherra. Í tilefni þess gefur Sögufélag Skagfirðinga út sjálfsævisögu í minningu hans. Umfjöllunarefni bókarinnar n
Meira

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Austur–Húnavatnssýslu

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Austur–Húnavatnssýslu verður haldinn mánudaginn 11. mars í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi og hefst hann kl. 20:30. Gestir fundarins verða Kristján Eymundsson, ráðanautur, og Gunnar Sigur
Meira

Húnar sinntu 26 verkefnum í óveðrinu

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hafði í nógu að snúast í óveðrinu sem gekk yfir í fyrradag en samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar sinnti hún 26 verkefnum þann daginn. Verkefnin voru mest bundin við fólksflutninga b
Meira

10. bekkur setur upp Galdrakarlinn í Oz

Undirbúningur fyrir árshátíð 10. bekkjar Árskóla stendur nú sem hæst en fyrirhugað er að setja upp leikritið Galdrakarlinn í Oz nk. þriðjudag. Krakkarnir hafa æft stíft og er allt að smella saman. Allir eru velkomnir að sjá up...
Meira

Ráslistar Ísmótsins á Svínavatni

Ísmótið á Svínavatni fer fram nk. laugardag 9. mars. Ísmótið er haldið sameiginlega af hestamannafélögunum Neista og Þyt en samkvæmt fréttatilkynningu er mótið orðið fastur liður í tilverunni á þessum tíma árs og nú er eng...
Meira

Aðalleiðir að mestu auðar

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 10-18 og stöku él. Hiti nálægt frostmarki. Mun hægari og léttskýjað verður á morgun. Á Norðurlandi eru aðalleiðir í Húnavatnsýslum og Skagafirði að mestu auðar. Samkvæmt upplýsing...
Meira

Ný heimasíða Húnaþings vestra

Tekin hefur verið í notkun ný heimasíða fyrir Húnaþing vestra og segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu að það sé gert til að veita íbúum og gestum greiðan aðgang að upplýsingum er varða stjórnkerfi sveitarfélagsins. Á s
Meira

Njarðvíkingar sigruðu Tindastól eftir framlengdan spennuleik

Tindastólsmenn urðu að bíta í það súra epli í kvöld að tapa æsispennandi leik gegn Njarðvíkingum í Síkinu og það eftir framlengdan leik. Stólarnir voru fimm stigum yfir í hléi en að loknum venjulegum leiktíma var jafnt, 82-8...
Meira

Þrír leikir við Njarðvíkinga í dag

Körfuknattleiksdeild Tindastóls leikur þrjá leiki við Njarðvíkinga í dag, þ.e. meistaraflokkur í Dominos deildinni, 11. flokkur drengja undanúrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ og unglingaflokkur tekst á við Njarðvík í Íslandsmóti un...
Meira

Félagsfundur og aðalfundur Kjalar

Félagsfundur Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþágu, verður haldinn í Kántrýbæ í dag 7. mars klukkan 17:00. Dagskrá fundarins verður málefni aðalfundar sem haldinn verður þann 19. mars og önnur mál. Veitingar verða í...
Meira