Fréttir

Hvað finnst þér um að auka fiskveiðar?

Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur sett fram nýja stefnu í fiskveiðistjórnun.  Áratugalöng tilraun er mjög umdeild og hefur skapað mikið ósætti og óánægju meðal þjóðarinnar. Afli hefur stöðugt minnkað þrátt fyrir öll...
Meira

Víða hálka og skafrenningur

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir og skafrenningur á flestum leiðum á láglendi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Þverárfjalli og hálka og skafrenningur frá Hofsós að Ketilás. Snjóþekja og skafrenningur er ...
Meira

Svínavatn 2013 verður haldið á laugardaginn

Ísmótið á Svínavatni sem áður var frestað hefur nú verið sett á dagskrá nk. laugardag 9. mars og hefst stundvíslega kl. 11:00 á keppni í B-flokki, síðan A-flokki og endar á keppni í tölti. Skráningar eru um 100 og þar á með...
Meira

Sindri Sigurgeirsson kjörinn nýr formaður Bændasamtakanna

Sindri Sigurgeirsson, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungum var kjörinn nýr formaður Bændasamtaka Íslands sl. þriðjudag. Sindri þakkaði fyrir traustið og sagðist vona að honum tækist að haga störfum sínum þannig að þau yrðu ...
Meira

Litir litir litir!!

Fröken Fabjúlöss hefur sjaldan farið í grafgötur með ofurást sína á litum og almennri litadýrð! Þessvegna verður Dívunni hlýtt í hjarta þegar fréttir berast af því í tískuheimum að litadýrð er það sem koma skal! Í för...
Meira

Rabb-a-babb 95: Jón Þór

Nafn: Jón Þór Bjarnason. Árgangur: 1961. Búseta: Reykjavík. Fjölskylda: Fjögur frábær börn og kærasta. Hverra manna ertu: Sonur Elsu Jónsdóttur og Bjarna Þórs Bjarnasonar. Starf / nám: BA í Ferðamálafræði frá Hólum / Sjál...
Meira

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði fór fram á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. þriðjudag. Á vef Varmahlíðarskóla segir að fjöldi manns hafi sótt athöfnina sem hófst á því að umsjónarmaður keppni...
Meira

Þæfingur eða hálkublettir á vegum

Þæfingur er á Þverárfjallsvegi, Öxnadalsheiði og á Siglufjarðarvegi annars greiðfært eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi vestra. Veðurstofan gerir ráð fyrir austan 10-18 m/s og él í dag, hvassast á annesjum. Frost 0 til 5 ...
Meira

Björt framtíð klárar framboðslista í norðvesturkjördæmi

Árni Múli Jónasson, lögfræðingur á Akranesi, mun leiða lista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjördæmi en fullkláraðir framboðslistar voru lagðir fyrir stjórn Bjartrar framtíðar á fundi í gærkvöldi. Listarnir voru samþykkti...
Meira

Skemmtun með Siggu Kling frestað vegna veðurs

Skemmti- og fræðslukvöld með Sigríði Klingenberg sem átti að halda í Félagsheimilinu á Blönduósi í kvöld, miðvikudaginn 6. mars, hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar. Skemmtidagskráin hefur verið flutt fram í næstu...
Meira