Fréttir

Ellert og Siggi Doddi halda ekki uppi stuði í kvöld

Eftir því sem Feykir.is hleraði munu þeir stuðboltar Ellert og Siggi Doddi, vegna óviðráðanlegra orsaka, ekki verða á dagskrá í kvöld á Kaffi krók eins og auglýst hafði verið. Að sögn Sigga Dodda verður þó opið á Kaffinu...
Meira

Frábært Rokland

Kvikmyndin Rokland var forsýnd í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi að viðstöddu fjölmennu hjálparliði úr Skagafirði sem kom að gerð myndarinnar með einum eða öðrum hætti og var boðið sérstaklega á sýninguna. Snorri Þór...
Meira

Fjárhagsáætlun Skagastrandar samþykkt

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar sem haldinn var í gær var fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 samþykkt. Í áætluninni er gert ráð fyrir að skatttekjur verði 283.602 þús.  rekstrartekjur 136.986 þús. og samtals tekjur samstæ
Meira

Tilnefningar til ungs og efnilegs

Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var verðlaunað sérstaklega á hátíðarsamkomu sem Ungmennasamband Skagafjarðar hélt þegar Íþróttamaður Skagafjarðar var valinn fyrr í vikunni. Þóranna Ósk og Pétur Rúnar voru bæð...
Meira

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Veitir sjálfskuldarábyrgð vegna lántöku Hitaveitu Húnaþings

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 28. desember sl. að veita sjálfskuldarábyrgð vegna lántöku Hitaveitu Húnaþings vestra hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 9.000.000- kr. Lánið er til 14 ára ...
Meira

Jólahús ársins á Blönduósi valið

Á Húnahorninu er verið að velja jólahús ársins 2010 á Blönduósi og er hægt að senda inn tilnefningu til miðnættis í kvöld, fimmtudaginn 30. desember. Sú hefð hefur skapast á Húnahorninu í desember að velja Jólahús ársins ...
Meira

Brennur í Skagafirði

Fjórar brennur eru skiulagðar í Svf. Skagafirði um áramótin og samkvæmt venju verða flugeldasýningar í boði björgunarsveitanna. Á Hofsósi verður kveikt í brennu á Móhól kl. 20.30 . Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir ...
Meira

Helga Þórsdóttir körfuknattleikskona ársins

Helga Þórsdóttir var valin körfuknattleikskona ársins af körfuknattleiksdeild Tindastóls og fékk viðurkenningu fyrir það á hófi sem haldið var á þriðjudagskvöldið. Helga er ein efnilegasta körfuknattleikskona Tindastóls og stu...
Meira

Gamlársdagshlaup þreytt að venju á Sauðárkróki

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki, eins og nafnið gefur til kynna á Gamlársdag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðr...
Meira