Fréttir

Gauti Ásbjörnsson kjörinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2010

Gauti Ásbjörnsson stangarstökkvari úr Tindastól var útnefndur Íþróttamaður Skagafjarðar 2010 í hófi sem UMSS hélt í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gærkvöldi. Gauti bætti sinn fyrri árangur í stangarstökki innanhúss s...
Meira

Aðgát skal höfð í nærveru flugelda

Flugeldasala hefst í dag og má því búast við sprengjum og látum víða um land allt til 6. janúar en þá má ekki lengur selja flugelda. Hafa skal í huga að þó flugeldar séu bæði fallegir og veiti oft mikla skemmtun þá geta þeir...
Meira

Jólaball Lions í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag

Árlegt Jólabarnaball Lions verður í íþróttahúsinu á Króknum í dag þriðjudaginn 28. desember og hefjast herlegheitin klukkan fimm. Að venju munu félagarnir Geirmundur og Rögnvaldur spila undir dansi í kringum jólatréð auk þess ...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutaði 35 styrkjum á árinu

Í gær var úthlutað styrkjum frá Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Alls var úthlutað 24 styrkjum að þessu sinni en úthlutað var 11 styrkjum í júní s.l. og því alls úthlutað 35 styrkjum á þessu ári. Hæsta styrkinn hla...
Meira

Starfsmannafundir á leikskólum færðir inn á dagvinnutíma

Í hagræðingarskyni hefur verið ákveðið að færa starfsmannafundi á leikskólum í Skagafirði inn á dagvinnutíma. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, samfylkingu, segir í bókun að dapurlegt sé að fyrsta tillaga byggðaráðs í hagræ
Meira

Flugeldasala Húna hefst í dag

Björgunarsveitin Húnar í Húnaþingi vestra verður með flugeldamarkað nú milli jóla og nýárs. Markaðurinn verður í Húnabúð en flugelda sala er mikilvægur þáttur í starfi björgunarsveita á Íslandi. Feykir minnir á Húnamenn ...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH 2010

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var í gær kjörinn íþróttamaður USVH fyrir árið 2010.Helga Margrét er frjálsíþróttakona frá Reykjum í Hrútafirði en hún hlaut 50 stig í kjörinu. Í öðru sæti varð Guðrún Gróa Þorsteinsd...
Meira

Hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í dag

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhús knattspyrnu fer fram í dag miðvikudaginn 29. desember og hefst mótið í íþróttahúsinu á Blönduósi kl 17:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði, ...
Meira

Ferðafélag færir björgunarfélagi styrk

Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit barst á dögunum veglegur styrkur frá Ferðafélagi Skagafjarðar. Á heimasíðu sinni þakka meðlimir Skagfirðingasveitar fyrir rausnarlegt framlag Ferðafélagsins.
Meira

Króksamótið haldið laugardaginn 15. janúar n.k.

Frestuðu Króksamóti Tindastóls í minnibolta hefur nú verið fundinn nýr tími, en það verður haldið laugardaginn 15. janúar n.k. Mótinu þurfti að fresta í nóvember vegna veðurs og ófærðar. Þátttakendur verða frá Skagastr
Meira