Fréttir

Ýsuafli aflamarksskipa og krókaaflamarksskipa hlutfallslega hinn sami á milli fiskveiðiára

Á heimasíðu LÍÚ segir að samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu frá 1. september til 29. desember 2010 hafa aflamarksskip veitt 81,32% þess ýsuafla, sem þau veiddu á sama tímabili á síðasta fiskveiðiári eða alls 10.987 tonn. ...
Meira

Rokland forsýnd í kvöld í Sauðárkróksbíói

Forsýning kvikmyndarinnar Rokland verður í kvöld í Sauðárkróksbíói og hafa aðstandendur myndarinnar  boðið leikurum og hjálparliði úr Skagafirði að koma og sjá afrakstur vinnu þeirra en flestar útitökur voru teknar á Sauð
Meira

Helgi Rafn Viggósson Íþróttamaður Tindastóls 2010

Helgi Rafn Viggósson körfuknattleiksmaður og fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls, var í gærkvöldi útnefndur Íþróttamaður Tindastóls fyrir árið 2010. Helgi Rafn er fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik o...
Meira

Aðgát skal höfð við í nærveru sálar

Síðdegis sl. mánudag átti sér stað alvarlegt umferðarslys vestan við Húnaver í Austur-Húnavatnssýslu en þar varð árekstur tveggja vöruflutningabifreiða sem komu úr gagnstæðri átt, sem leiddi til þess að annar ökumanna lést...
Meira

Níu kúabændur kærðir

Frá því var greint á heimasíðu Matvælastofnunar fyrir nokkru að níu kúabændur hafi verið kærðir eftir að stofnunin hafði þurft að hafa afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa þeirra. Málin eru nú kom...
Meira

Menningarkvöld í Kántrýbæ 30. des

Menningarkvöld á jóladögum verður haldið annað kvöld 30. desember 2010, kl. 20.30 í Kántrýbæ en þar mun Dadda spákona rýna í komandi ár og  Ari Eldjárn verður með uppistand á sinn einstaka hátt. Tónlist verður framin af;
Meira

Eru þingmenn landsbyggðarinnar tortryggilegir

Einar K. Guðfinnsson Alþingmaður lagði fram skýrslubeiðni skömmu fyrir þingfundahlé Alþingis nú um jólin þar sem þess er freistað að draga fram upplýsingar um skiptingu ríkisútgjalda á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggð...
Meira

Húnabraut 6 valið Jólahúsið á Hvammstanga

Jólahúsið í Húnaþingi vestra var valið í netkosningu á vefmiðlinum Norðanátt fyrir jólin og liggja nú úrslit fyrir. Það hús sem lesendum leist best á er Húnabraut 6, en þar búa Jakob Jóhannsson og Þórunn Jónsdóttir, ása...
Meira

Gamlárshlaup 2010 í V-Hún

Þreytt verður hið árlega Gamlárshlaup í V-Hún. þar sem lagt verður af stað frá Sundlauginni á Hvammstanga kl.14:00 og endað að Löngufit á Laugarbakka. Hver og einn velur sér hvernig kílómetrarnir 10 sem eru að Löngufit eru la...
Meira

Ný gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir

Ákveðið hefur verið í Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar nýja gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir þar sem almennir liðir aðrir en útseld vinna hækki um 3,3% samkvæmt vísitölu neysluverðs. Útseld vinna mun ekki hækka að sinni, en...
Meira