Fréttir

S listi telur rekstur Blönduósbæjar hafa farið úr böndunum

Húni segir frá því að á fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar í gær fór fram síðari umræða um fjárhagsáætlun 2011. Áætlunin gerir ráð fyrir að tekjur verði nánast óbreyttar en að rekstrarkostnaður verði svipaður og ár...
Meira

Kalt en fallegt veður en hálka og um að gera að fara varlega

Það verður kalt en fallegt verður á Norðurlandi vestra næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir austlægi átt 5-10 og bjartviðri. Frost 4 til 12 stiga, kaldast í innsveitum, en dregur úr frosti á morgun. Á Jóladag á síðan að...
Meira

Það er fljúgandi hálka förum varlega inn í jólafríið

Feykir.is fékk rétt í þessa senda mynd sem tekin var í Hjaltadalnum þar sem bíll hafði farið útaf í mikilli hálku. Sá sem sendi myndina talaðu um að hálka væri mikil á vegum en lausamjöl yfir þannig að erfitt væri að átta s...
Meira

Allt að 15% hækkun á gjaldskrá Tónlistaskóla

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki frá 1. janúar 2011 á þann veg að tónlistarnám barna á grunnskólaaldri hækki um 5%, en annað tónlistarnám hækki um 15%.
Meira

Skötuveisla í Sveinsbúð

  Á morgun, Þorláksmessudag verður Skagfirðingasveit með skötuveislu í Sveinsbúð frá kl. 11:00-14:00, margt spennandi verður á boðstólnum og fyrir þá sem ekki hafa áhuga á þeim afurðum sem sjórinn færir okkur þá verða f...
Meira

Hið árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhúss knattspyrnu

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhús knattspyrnu fer fram miðvikudaginn 29. desember og hefst mótið kl 17:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði.  Spilað er á handboltamörkin, ekki er l...
Meira

Kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju

Að kvöldi 23. desember, kl.21, verður kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju. Eins og oft áður ætlaði Svana Berglind Karlsdóttir að róa Skagfirðinga niður í jólastressinu með fögrum jólasöngvum og  sálmum. En því miður forfal...
Meira

Tekið til í rekstri Húnavatnshrepps

Á síðasta fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps var ákveðið að lækka laun hreppsnefndar sem og annara nefnda, fjallskilastjóra og oddvita um 10% frá fyrra ári en ljóst er að leita þarf allra leiða til að draga saman í rekstri mála...
Meira

Dýrt að halda þrettándabrennu

Umf. Vorboðinn hefur tekið þá ákvörðun að hætta að vera með brennu á þrettándanum eins og verið hefur undanfarinn aldafjórðung. Mikill kostnaður og minna framboð á brennsluefni aðal orsökin. Að sögn Aðalbjargar Valdimarsd...
Meira

Komdu og fáðu nasaþefinn af jólunum á Kaffi Krók

Golfklúbbur Sauðárkróks mun á morgun Þorláksmessu bjóða til skötuveislu á Kaffi Krók frá klukkan 11 – 14:00. Í tilkynningu frá klúbbnum segir; „Þá er að renna í garð þessi yndislegi tími ársins þar sem heimilin fyllast...
Meira