Fréttir

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2010 minnum á kosningu

Feykir og Feykir.is standa þessa dagana fyrir  kosningu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og undanfarin ár verður kosið á milli einstaklinga sem útvaldir aðilar og lesendur Feykis hafa komið að því að útnefna. Bæði ver
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

"Hér er nægur snjór og góður og færið er alveg prýðilegt þannig að það er bara að drífa sig." segja Skíðafélagsmenn á heimasíðu Tindastóls. Það er því engin afsökun, allir á skíði
Meira

Vantar húfu, vettling eða jafnvel stakan sokk inn á þitt heimili?

Borði með óskilamunum haustannar, hefur verið sett upp í kaffistofu íþróttamiðstöðvar á Hvammstanga. Á heimasíðu sveitarfélagsins Húnaþings vestra eru foreldrar hvattir til þess að kíkja við og athuga hvort þar leynist ekki ...
Meira

Árskort í sundlaugarnar lækkar um áramótin

Um áramót tekur gildi ný verðskrá í sundlaugar sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þá hækkar allur almennur aðgangur nema árskort fullorðinna. Áfram verður frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja sem hafa lögheim...
Meira

AVS flytur á Sauðárkrók tveir starfa hjá sjóðnum

MBL segir frá því að í nýjum reglum um AVS, rannsóknarsjóð í sjávarútvegi, er kveðið á um að aðsetur sjóðsins sé á Sauðárkróki, en til þessa hefur sjóðurinn verið vistaður hjá Matís í Reykjavík. Jón Bjarnason, sj
Meira

Jólatónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn heldur jólatónleika sína í Miðgarði mánudaginn 27. des. nk. kl. 20:30 þar sem flutt verða jólalög ásamt lögum af nýútkomnum diski kórsins.Einsöngvarar kórsins; Birgir Þórðarson, Íris Baldvinsdóttir og Valborg ...
Meira

Íþróttamaður USVH kjörinn í kvöld

Íþróttamaður ársins innan vébanda USVH árið 2010 verður kjörinn í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga klukkan sex í kvöld. Í dag. Tilnefnd eru; Fríða Marý Halldórsdóttir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Helga Margrét Þor...
Meira

Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8 – 15 og dálitlum éljum. Hiti verður á bilinu núll til fimm gráður. Gert er ráð fyrir að heldur lægi með kvöldinu. Hvað færð á vegum varðar þá er skemmst frá því að segja að greiðf
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar verður kjörinn á morgun

Val á íþróttamanni Skagafjarðar árið 2010 og íþróttamanni Tindastóls, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, þriðjudaginn 28.desember kl. 20.00 Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið á athöfnina en...
Meira

Gleðileg jól

Feykir.is óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar.
Meira