Fréttir

Maddömur vantar pott

Í upphafi aðventu ætla Maddömurnar á Sauðárkróki að bjóða gestum og gangandi sem um gamla bæinn fara upp á rjúkandi kjötsúpu í Maddömukoti eins og verið hefur undanfarin ár. Þegar kveikt verður á jólatrénu á Kirkjutor...
Meira

Dögg Pálsdóttir hrl. vinnur lögfræðiálit fyrir Skagfirðinga og Þingeyinga

Sveitarstjórnir Skagafjarðar og Norðurþings hafa sameiginlega óskað eftir fundi með heilbrigðisráðherra og fjárlaganefnd Alþings til að ræða niðurstöður lögfræðiálits sem Dögg Pálsdóttir hrl. hefur unnið fyrir sveitarst...
Meira

Þjófar á ferð á Blönduósi

Brotist var inn í verslun Kjalfells á Blönduósi í nótt og þaðan stolið um tug fartölva, að verðmæti um 1,5 milljón króna. Kristján Blöndal, eigandi Kjalfells, segir greinilegt að þjófurinn eða þjófarnir hafi verið búnir a
Meira

Auðlind Sjávarbyggða

Aukin fiskgengd á grunnnslóð í Ísafjarðardjúpi, Húnaflóa og Skagafirði varð þess valdandi að rækjuveiðar lögðust af.Þar tapaðist úr byggðunum drjúg tekjulind. Rækjuveiðar voru áður mikið stundaðar í Ísafjarðardjú...
Meira

Stöð eitt komin í loftið

Hafnar eru útsendingar Stöðvar 1 um netið á slóðinni www.stod1.is og er um samfellda opna dagskrá án endurgjalds um að ræða. Stöð 1 mun vera fyrsta íslenska sjónvarpsstöðin sem sendir út samfellda ótruflaða heildardagskrá í ...
Meira

Vígsla þjónustuborðs á Hólum

Á heimasíðu Háskólans á Hólum er sagt frá því að eftir mikla vinnu við endurskoðun á stoðþjónustu skólans varð niðurstaðan sú að til að auka gæði þjónustu og auðvelda aðgengi að henni, yrði sett upp svokallað þj...
Meira

25 stiga sigur á Þórsurum í drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í Körfuknattleik gerðu góða ferð til Akureyrar í gærkvöldi, þegar þeir unnu Þórsara í B-riðli Íslandsmótsins 53-78. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp um eitt sæti í riðlinum og e...
Meira

Gluggað í skýrslur Víðidalsár

Ragnar Gunnlaugsson, kenndur við Bakka í Víðidal hefur tekið saman viðamiklar upplýsingar um Víðidalsá þar sem ýmislegt fróðlegt kemur í ljós. Alls veiddust 1.256 laxar sem telst fín veiði en það er meðalþyngdin sem vekur sé...
Meira

Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur

Þrír norrænir bankar hlutu náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi.   ...
Meira

Ný heimasíða Sögufélagsins

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga var haldinn s.l. mánudag í Safnahúsinu á Sauðárkróki og urðu þar þau tímamót að opnuð var ný heimasíða félagsins sem er öll hin glæsilegasta. Sigfús Ingi Sigfússon kom nýr inn í stj...
Meira