Fréttir

Rökkurtónar Rökkurkórsins

Rökkurtónar, nýr geisladiskur Rökkurkórsins, kemur út á næstu dögum en að því tilefni heldur kórinn útgáfutónleika í Höfðaborg á Hofsósi næstkomandi sunnudag en tónleikarnir munu hefjast klukkan 16:00. Stjórnandi kórsin...
Meira

Djásn og dúllerí hefur opnað jólamarkað á Skagaströnd

Galleríið Djásn og dúllerí á Skagaströnd hefur opnað jólamarkað. Mikil jólastemning er í galleríinu og þar eru falleg handverk af ýmsum toga á boðstólum. Aðstandendur Djásna og dúllerís bjóða alla velkomna í heimsókn. ...
Meira

Frístundakort á Skagaströnd

 Sveitastjórn Skagastrandar samþykkti á síðasta fundi sínum að bjóða frístundakort sem nemi allt að 15 þúsund króna styrk fyrir hvert grunnskólabarn sem tekur þátt í íþrótta og æskulýðsstarfi. Ákvörðun um frístundako...
Meira

Fíkniefni fundust við húsleit

  Lögreglan á Sauðárkróki fór í húsleit í hús á Sauðárkróki í gærkvöld og haldlagði í leitinni amfetamíni sem var í það miklu magni að grunur leikur á að efnið hafi verið ætlaði til sölu. Húsráðendur hafa áðu...
Meira

Fékk höfðinglegar móttökur og fór í skoðunarferð fyrir misskilning

Erlendur ferðamaður datt heldur betur í lukkupottinn í síðustu viku þegar hann hugðist heimsækja Skagafjörð. Vissi hann ekki fyrr en heil móttökunefnd beið hans í Varmahlíð þegar hann kom úr rútunni og var hann drifinn inn í...
Meira

Ráðgjafar munu fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess

Byggðaráð Skagafjarða lagði í morgun til að þau Jón Eðvald Friðriksson, Guðmundur Björn Eyþórsson og Guðrún Lárusdóttir muni skipa þriggja manna ráðgjafarnefnd, sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess og vin...
Meira

Laufey Rún og Gauti frjálsíþróttafólk UMSS

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði fór fram á Hótel Varmahlíð sunnudaginn 14. nóvember. Góðu ári var fagnað, mikil fjölgun varð meðal iðkenda frjálsíþrótta í héraðinu á árinu og árangur var mjög góðu...
Meira

Gott helgarveður

Það verða ekki lætin í veðrinu þessa helgina en spáin næsta sólahringinn er svona; -Austan 5-10 og skýjað, en þurrt að kalla. Lægir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.  Á sunnudag á síðan að fara að frysta á nýjan leik og frost v...
Meira

Skráning í Vetrar-Tím lokar 20.Nóv.

 Foreldrum í Skagafirði sem  eiga barn sem er í íþróttum og er ekki búnir að skrá það á vefslóðina  tim.skagafjordur.is  er á vef sveitarfélagsins  vinsamlegast  bent á að klára skráningu þar fyrir 20.Nóvember. Skrán...
Meira

Stefnt að opnun Spákonuhofs og Þórdísarstofu næsta sumar

Undanfarna mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir í gamla samkomuhúsinu(Tunnunni) á Skagaströnd á vegum Spákonuarfs, en félagið eignaðist húsnæðið nú í sumar. Þegar er búið að einangra  veggi og loft og er langt komið að kl...
Meira