Fréttir

Bland í poka hjá Sauðárkrókslögreglu

Helgin hjá lögreglunni  á Sauðárkróki innihélt bland í poka, líkamsárás sem ekki var kærð, átroðningur rjúpnaskytta og bílvelta var á meðal þeirra verkefna sem lögreglan sinnti um helgina. Bílvelta varð í  Hegranesi í g...
Meira

Alvarlegt umferðarslys í Víðidal

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu er slösuðust alvarlega í umferðaslysi á Norðurlandsvegi í Víðidal í gærkvöldi.  Mikil hálka var þegar slysið varð.  Atvikið varð með þeim hætti að bifreið hafnaði utan vega...
Meira

Þórarinn, Þóra og Kiljan verðlaunuð

Á ráðstefnunni Hrossarækt 2010 sem haldin var á Hótel Sögu s.l. laugardag voru í fyrsta skipti afhent verðlaun, sem Félag hrossabænda gefur, til þess knapa sem sýnt hefur hross í hæsta hæfileikadóm á árinu, án áverka. Verðl...
Meira

Þemadagar og Friðarganga í vikunni

Dagana 23. - 25. nóvember verða þemadagar í Árskóla skólanum, sem ná til allra árganga Skólans. Nemendum verður skipt upp í aldursblandaða hópa í hvoru skólahúsi. Viðfangsefni þemadaga er að þessu sinni „Borgir - merkilegi...
Meira

Jólamarkaður í Húnaveri

Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps hefur ákveðið að halda markað laugardaginn 4.desember nk. kl.13.00 í Húnaveri.   Áhugasamir panti borð hjá Guðrúnu í síma 452-7149 eða á netfangið; gh72@visir.is    
Meira

Tap í Vesturbænum í gærkvöldi

Tindastóll náði ekki að leggja KR-inga að velli í gærkvöldi í Iceland Express deildinni þrátt fyrir mjög góða byrjun. Eftir að hafa leitt með 5 stigum í hálfleik, snérist dæmið gjörsamlega við í seinni hálfleik og lok...
Meira

Sitt sýnist hverjum um kosningu til Stjórnlagaþings

Feykir.is stóð nýverið fyrir óvísindalegri skoðanakönnun á netinu en spurst var fyrir um áhuga fólks á þátttöku í kosningu til Stjórnlagaþings. Þátttaka í könnuninni var svo sem ekki stórkostleg en um 250 manns tóku þátt....
Meira

Suðræn kvöldmessa í Sauðárkrókskirkju

Sunnudaginn 21.nóvember verður kvöldmessa í Sauðárkrókskirkju kl.20 og að þessu sinni verður breytt út af vananum. Þegar dagarnir eru stuttir og kaldir er ekki úr vegi að láta hugann reika til suðrænni landa. Í þessari kv...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastóli opið

Skíðasvæði í Tindastóli var opnað klukkan 11 í morgun og er ætlunin er að hafa svæðið opið til klukkan 17. Í Stólnum  er nú um 2°C og hægviðriog nægur snjór. „Einnig má geta þess að göngubrautin er alveg frábæ...
Meira

Niðurskurður brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar

 Dögg Pálsdóttir lögfræðingur hefur unnið álitsgerð  er varðar Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga sem unnin var fyrir sveitarfélögin Skagafjörð og Norðurþing. Í stuttu máli segir í s...
Meira