Bland í poka hjá Sauðárkrókslögreglu
feykir.is
Skagafjörður
22.11.2010
kl. 09.34
Helgin hjá lögreglunni á Sauðárkróki innihélt bland í poka, líkamsárás sem ekki var kærð, átroðningur rjúpnaskytta og bílvelta var á meðal þeirra verkefna sem lögreglan sinnti um helgina.
Bílvelta varð í Hegranesi í g...
Meira