Fréttir

Hrossum bjargað úr Unadal

Mikill björgunarleiðangur var gerður út í vikunni til að bjarga hrossum í Unadal í Skagafirði en þar voru þau  í sjálfheldu vegna mikilla snjóa sem gerði í lok síðustu viku. Fella þurfti eitt hrossið vegna lélegs ástands. ...
Meira

Nemendakaffið Kaffikúnst í kvöld

 Kaffikúnst auglýsir ekta sveitakaffi á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð fimmtudaginn 18. nóvember kl. 19.30 – 22.00  Í boði verða ljúffengar veitingar að hætti ömmu. Endilega mætið og njótið rómantískrar sveitastemmingar un...
Meira

Hvernig væri að spila svolítið í kvöld

Kvenfélagið Björk stendur fyrir spilakvöldi í kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu Hvammstanga. Spilakvöldið hefst kl. 20:30. Hvernig væru að rífa sig upp frá hversdagsleikanum og grípa í spi.
Meira

Næturgisting í skólanum

það var mikið fjör hjá nemendum í fjórða SK í Árskóla í gærkvöld en krakkarnir héldu þá bekkjarkvöld í skólanum og enduðu síðan kvöldið með kennara sínum í rólegheitum í stofunni þar sem allur skarinn gisti í nótt....
Meira

Ganga stjórnlaust um hverasvæðið á Hveravöllum

Í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunnar um ástand Friðlýstra svæða kemur fram að brýnt sé að gríma til aðgerða á ýmsum svæðum en þau svæði sem lenda á rauðum lista þar sem tafarlausar aðgerðir eru taldar nauðsynlegar, eru...
Meira

Góð skoðun á Grensás en hverju ber að þakka mikinn likamlegan bata?

Þuríður Harpa var að koma úr skoðun á Grensás en yfirsjúkraþjálfari þar er vissum að sá árangur sem náðst hefur hafi komið með líkamsþjálfun en ekki stofnfrumum. Þuríður spyr á móti hvers vegan lömuðum sé ekki boðið...
Meira

Íslandsmeistaramót í Endurocross um helgina

Það verður mikið um að vera í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardaginn 20. nóvember nk. þegar Íslandsmeistaramót í Endurocross fer fram. Að sögn Eyþórs Jónassonar gengur undirbúningur vel og útlit fyrir hör...
Meira

Vantar ykkur nýjar hugmyndir fyrir gamla traktorinn?

Þá ættuð þið að kíkja á þetta ...........    http://www.youtube.com/watch?v=a1ThSi1wbqU
Meira

Bútó gefur Bútasaumsteppi

Mánudaginn 15. nóvember s.l. boðuðu bútasaumskonurnar í Bútós Brynjar Bjarkason, forstöðumann Sambýlisins á Blönduósi, á sinn fund. Tilefnið var að afhenda Brynjari fjögur rúmteppi fyrir íbúa Sambýlisins. Fyrr á árinu ha...
Meira

Þátttakendur á Þjóðfundi 2010 hvetja stjórnlagaþing og Alþingi til að virða niðurstöður fundarins

Öllum þátttakendum Þjóðfundar 2010 var í fundarlok boðið að koma á framfæri ábendingum til stjórnlagaþings, Alþingis, fjölmiðla eða annarra. Flestir nýttu sér þetta og margir komu með tvær eða fleiri ábendingar, en samtal...
Meira