Hrossum bjargað úr Unadal
feykir.is
Skagafjörður
18.11.2010
kl. 15.50
Mikill björgunarleiðangur var gerður út í vikunni til að bjarga hrossum í Unadal í Skagafirði en þar voru þau í sjálfheldu vegna mikilla snjóa sem gerði í lok síðustu viku. Fella þurfti eitt hrossið vegna lélegs ástands.
...
Meira