Fréttir

Frábær skemmtun á 25 ára afmæli Golfklúbbsins

Golfklúbbur Skagastrandar er 25 ára í nóvember og í tilefni þess var haldið afmælishóf í Kántrýbæ síðasta laugardagskvöld. Klúbburinn var stofnaður þann 27. nóvember 1985 og nefndist í upphafi Golfklúbbur  Vindhælishrepps...
Meira

Leitað að rekstraaðila fyrir Ketilás

Menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar ákvað á fundi sínum  á dögunum að auglýst verði eftir rekstraraðila fyrir félagsheimilið Ketilás í Fljótum. Var þessi ákvörðun tekin að höfðu samráði við hússtjórn í Ketil
Meira

Hlýtt, hált og blautt

Spáin gerir ráð fyrir hægviðri og úrkomulitlu  veðri.  Norðaustan 8-15 með kvöldinu og rigning eða slydda, hvassast á Ströndum. Hægari austanátt eftir hádegi á morgun. Hiti 0 til 4 stig. Hálka er á öllum heldu leiðum og þv...
Meira

Troðslan hjá Hayward Fain gegn Hamri

Hayward Fain nýr leikmaður Tindastóls sannaði að hann er vel flugmiðans virði sl. helgi er hann átti tvo mjög góða leiki, fyrst á föstudag á móti Stjörnunni en í þann leik kom hann beint úr Ameríkuflugi. Síðan á sunnudag á ...
Meira

Vinastund í Árskóla

Á dögunum hittust vinabekkirnir 4. og 9. bekkir Árskóla og spiluðu saman nokkur spil. Þetta er partur af Olweusar starfi skólans og hefur mælst mjög vel fyrir hjá krökkunum.  Eins og sjá má af myndunum hér þá mátti ekki á mil...
Meira

Drengjaflokkur á Akureyri í kvöld

 Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik renna austur yfir Öxnadalsheiði í kvöld þar sem þeir mæta Þórsurum á Akureyri í A-riðli Íslandsmótsins. Þór hefur unnið einn leik og tapað þremur það sem af er og ...
Meira

Atli og Björn í landsliðsúrtak

Tindastólsdrengirnir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson hafa báðir verið kallaðir á úrtaksæfingar KSÍ unglingalandslið 19 ára og yngri en æfingarnar fara fram um næstu helgi. Feykir.is óskar strákunum til hamingju me...
Meira

Vilja að tekið verði tillit barnmargra fjölskyldna

Foreldrafélag Blönduskóla sendi bæjarráði Blönduósbæjar erindi þar sem vakin var athygli á leiðum til að koma til móts við barnmargar fjölskyldur í sveitarfélaginu við gerð fjárhagsáætlunar 2011.    Bæjarráðið þakka...
Meira

Að vera fullvalda fiskveiðiþjóð

Yfirstandandi samningaviðræður Evrópuþjóða um makrílveiðar hafa fært okkur Íslendingum heim sanninn um það hversu gríðarlega mikilvægt það er fyrir Ísland að eiga sjálfstæða fullvalda rödd í þeim viðræðum. Uppsetn...
Meira

UMSS fagnaði 100 ára afmæli s.l. laugardag

Ungmennasamband Skagafjarðar hélt upp á 100 ára afmæli sitt s.l. laugardag og kom fjöldi fólks í Hús frítímans þar sem borð svignuðu undan kræsingum og samfagnaði afmælisbarninu. Ávörp og tónlistaratriði voru flutt og forma...
Meira