Frábær skemmtun á 25 ára afmæli Golfklúbbsins
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
17.11.2010
kl. 08.27
Golfklúbbur Skagastrandar er 25 ára í nóvember og í tilefni þess var haldið afmælishóf í Kántrýbæ síðasta laugardagskvöld. Klúbburinn var stofnaður þann 27. nóvember 1985 og nefndist í upphafi Golfklúbbur Vindhælishrepps...
Meira