Fréttir

Var formaður fjárlaganefndar í spreng?

Í morgun þá hlotnaðist mér sá heiður að fá að fylgjast með "störfum" fjárlaganefndar Alþingis  í gegnum fjarfundarbúnað. Á dagskrá nefndarinnar var að fara yfir álitsgerð Daggar Pálsdóttur um skerðingu á réttindum sjúk...
Meira

Þrefaldur sigur á "Silfurleikum ÍR"

ÍR-ingar héldu árlegt mót sitt til minningar um Olympíuverðlaun Vilhjálms Einarssonar 20. nóvember. Skagfirskar stelpur í UMSS slógu í gegn þegar þær unnu þrefaldan sigur í hástökki 14 ára á mótinu. Þóranna Ósk Sigurjón...
Meira

Varað við þjófum í Skagafirði

Undanfarnar vikur hafa komið upp nokkur mál í Skagafirði sem varða innbrot, þjófnaði og skemmdarverk sem fram til þessa hafa verið fremur fátíð í þessu góða og friðsama samfélagi.  Lögreglu grunar að munir þeir sem stolið h...
Meira

Húnvetnskir hestamenn uppskera

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi, laugardaginn 27. nóvember nk. Hátíðin hefst kl. 20:00 með fordrykk í boði SAH Afurða. Boðið verður upp á glæsilegan matseðil sem
Meira

Karlakvöld í Sundlauginni Hofsósi

Föstudagskvöldið 26. nóvember nk. kl. 21:00 verður haldið karlakvöld í Sundlauginni Hofsósi þar sem ýmislegt verður í boði. Flott kvöld fyrir vinnufélaga, karlaklúbba, bjórklúbba, vinahópa og aðrar töffara, segir í tilkynn...
Meira

Nokkur lauf að norðan

Töfrakonur/ Magic Women ehf hafa nú gefið út smásagnasafnið “ Nokkur lauf að norðan”, sem er safn smásagna eftir fimmtán höfunda. Á bókarkápu stendur: Í smásagnasafni þessu birtast sögur íslenskra höfunda sem hafa sterkar ...
Meira

Gjöld lækka sem nemur framlagi eins mánaðar

Samkvæmt endurskoðaðri fjárhagsáætlun Skagastrandar fyrir árið 2010 lækka gjöld ársins sem nemur framlagi eins mánaðar. Tekjur ársins 2010 verða því 40.590.000 en gjöld 45.687.000.  Þá hafa drög að fjárhagsáætlun fyrir...
Meira

Sr. Gísli kosinn í kirkjuráð

Á nýafstöðnu kirkjuþingi var kosið í nýtt kirkjuráð þjóðkirkjunnar. Auk biskups Íslands sitja í kirkjuráði tveir prestar og tveir leikmenn. Kirkjuráð er kosið til fjögurra ára og fer það með framkvæmd sameiginlegra mál...
Meira

Frábært Íslandsmót í Endurocross á Sauðárkróki

Laugardaginn 20. nóvember s.l. fór fram 1. umferðin í endurocrossi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og er óhætt að segja að tilþrifin hafi verið mögnuð á skemmtilegri braut. Þetta var fyrsta keppnin af þremur ti...
Meira

57% kosningabærra manna í Hunavatnshreppi eru karlar

Alls eru 307 einstaklingar á kjörskrá í Húnavatnshreppi þegar kosið verður til Þjóðlagaþings næsta laugardag en Hreppsnefnd Húnavatnshrepps fór yfir kjörskrárstofn vegna kosninganna í liðinni viku. Kjörskrárstofn byggir á í...
Meira