Fréttir

Samningar takast milli kröfuhafa og Spkef sparisjóðs

Húni segir frá því að síðastliðinn föstudag náðist samkomulag milli slitastjórnar Sparisjóðsins í Keflavík og Spkef sparisjóðs, um uppgjör vegna yfirtöku Spkef sparsjóðs á innstæðum og rekstri Sparisjóðsins í Keflavík....
Meira

Króksamót Tindastóls í minnibolta

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur nú í fyrsta skiptið sitt eigið minniboltamót, sem ætlað er krökkum frá 6 – 11 ára. Mótið verður næstkomandi laugardag kl. 11 – 16 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið er kennt v...
Meira

Lumar þú á Krásum?

Impra á Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálastofa óska eftir umsóknum um þátttöku í verkefninu Krásir sem er fræðslu og þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð. Í verkefnin verður boðið upp á fræðslu auk faglegs og fjár...
Meira

Selasigling og Brekkulækur fengu verðlaun

Á uppskeruhátíð Ferðaþjónustunnar á Norðurlandi sem haldin var í Húnaþingi vestra á dögunum veitti Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi þrenn verðlaun en tvenn verðlaun fóru til ferðaþjónustuaðila í Húnaþingi v...
Meira

Systkinin á Dýrfinnustöðum eignast meirihluta í Gusti frá Hóli

Stjórn Hrossaræktarsamtaka Austurlands ákvað nú í haust að gefa systkinunum á Dýrfinnastöðum í Skagafirði hlut sinn í stóðhestinum Gusti frá Hóli. Hesturinn sem er orðinn 22. vetra er hættur að gagnast merum og stóð til að ...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi kosninga til stjórnlagaþings hefst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 10. nóvember nk. og stendur til föstudagsins 26. nóvember. Opnunartími verður aukinn til...
Meira

GLEÐI - SÖNGUR - JASS - DRAUMUR

Tvennir tónleikar verða haldnir um næstu helgi þar sem Alexandra Chernyshova ásamt Draumaröddum Norðursins og einsöngvörum kórsins syngja margar þekktar perlur. Þeir Einar Bragi Bragason saxofónleikari, og Tomas Higgersson pianoleikar...
Meira

Kalt en milt í dag

 Það verður kalt en milt verður í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan og norðan 3-8 m/s og stöku él. Vaxandi vindur á morgun, 8-13 og víða él síðdegis. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Hvað færð á vegum varða...
Meira

Sveinn Guðmundsson gerður heiðursfélagi LH

Sveinn Guðmundsson frá Sauðárkróki var heiðraður á Uppskeruhátíð hestamanna síðastliðinn laugardag fyrir störf sín í þágu íslenska hestsins og var sæmdur heiðursverðlaunum Landssambands hestamannafélaga árið 2010. Á v...
Meira

Öryggistækjum stolið af Hafnarsvæðinu

Á hafnarsvæði Sauðárkróks eru staðsett björgunartæki, svo sem björgunarhringir, Markúsarnet, Björgvinsbelti og krókstjakar (mannhakar).  Allur þessi búnaður er hafður þar af ákveðnum ástæðum, það er, að geta gripið til ...
Meira