Fréttir

Norðan 18 – 23 á morgun

Það er heldur betur kominn vetur í spákortin okkar núna þó svo að lítið hafi orðið af óveðrinu sem okkur hafði verið „lofað“ um helgina. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vaxandi norðaustlægri átt, 13-18 m/s o...
Meira

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts

Á laugardag var uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir sagði frá því sem hefur verið gert á árinu. Þórir Ísólfsson var með reiðþjálfun fyrir krakkana, ní...
Meira

Bangsabær verði opinn fimm daga vikunnar út árið

 Byggðaráð hefur samþykkt að færa til fjármuni þannig að unnt verði að hafa leikskólann Bangsabæ í Fljótum opinn fimm daga vikunnar út árið í stað fjögurra líkt og nú er.   Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort
Meira

Margrét námsráðgjafi á Hólum

 Margrét Björk Arnardóttir hefur verið ráðin í starf námsráðgjafa við Háskólann á Hólum en Margrét mun hefja störf á Hólum nú um mánaðarmótin.   Margrét verður í 20% starfi á Hólum og verður með starfsaðstöðu ...
Meira

Tindastóll skiptir út erlendum leikmönnum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að rifta samningum við þrjá af fjórum erlendum leikmönnum sínum og kalla tvo í staðinn til starfa. Um er að ræða þá Josh Rivers, Dimitar Petrushev og Radoslav Kolev og hafa þeir
Meira

Hinir brottflognu - Akureyringum finnst þetta ekkert fyndið

Hver er maðurinn?   Guðjón Ingvi Geirmundsson. ( Ingvi Geirmunds, Guðjóns  nafnið  var áður fyrr eingöngu notað á tyllidögum en festist  við mig eftir að  ég flutti af Króknum). Hverra manna ertu?  Sonur Guðríðar Gu
Meira

Hestamenn fresta uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð hestamannafélaganna í Skagafirði, Léttfeta, Stíganda, Svaða og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar,  sem vera átti í Miðgarði á morgun, laugardag er frestað um óákveðinn tíma. Þetta var ákveðið í morgun en s...
Meira

Íslandsmeistararnir mörðu spræka Stóla

  Það var boðið upp á fínan körfuboltaleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Tindastólsmenn fengu meistaralið Snæfells í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi en sérstaklega voru loka ...
Meira

Gréta krefst svara

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær voru teknar fyrir þrjár fyrirspurning frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, Samfylkingu, vildi Gréta fá svör við því hvernig fyrirkomulag yrði á gerð fjárhagsáætlunar, hvernig liði ákv
Meira

Blönduósbær auglýsir eftir styrkumsóknum

Á heimasíðu Blönduósbæjar kemur fram að menningar-, æskulýðs- og íþróttasamtök, sem hyggjast sækja um styrki vegna starfsemi  sinnar fyrir árið 2011 þurfa að senda umsóknir merktar fyrir 1. nóvember.  Umsækjendum er bent...
Meira