Fréttir

Kominn tími á nagladekkin, veturinn er kominn

Það er leiðinda norðan garri í morgunsárið en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði norðan 15-23, en 13-18 síðdegis á morgun. Talsverð ofankoma. Hiti nálægt frostmarki. Næstu daga og í raun fram yfir helgi er frost og snj
Meira

Guðrún Helgadóttir á Stjórnlagaþing

Guðrún Helgadóttir prófessor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur ákveðið að bjóða sig fram til Stjórnlagaþings sem fram fer í febrúar á næsta ári. Á Facebooksíðu Guðrúnar sem stofnuð var vegna framboðs henna...
Meira

Þjófnaðaralda í íþróttahúsinu

 Töluvert hefur verið um þjófnað í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðustu vikuna. Í síðustu viku var stolið úr búningsherbergi karla símum, hlaðvörpum og seðlaveski en auk þess hafa skór og fleira smálegt verið að hver...
Meira

Villt þú vera með á jóladagatali Skagafjarðar?

Sveitarfélagið Skagafjörður mun gefa út jóladagatal fyrir desember, líkt og síðustu ár, þar sem viðburðir á aðventu og á jólum verða kynntir. Á heimasíðu sveitarfélagsins eru þeir sem ætla að standa fyrir viðburðum í...
Meira

Bróðir Svartúlfs gera myndband

það var mikið um dýrðir í leikborg um helgina er strákarnir í Bróðir Svartúlfs unnu að gerð tónlitarmyndband í samvinnu við Bowen Staines  sem kom til landsins gagngert til þess að taka upp tvö tónlistarmyndbönd.  Fyrs...
Meira

Sjö styrkir Menningarráðs til Skagastrandar

Mikil menningarstarfsemi hefur ávallt einkennt Skagaströnd og miðað við það sem unnið er að í bænum verður svo áfram um nánustu framtíð. Fyrir helgi afhenti Menningarráð Norðurlands vestra 51 aðila í landshlutanum verkefnastyr...
Meira

Gæs.....gæs...villibráð

Laugardaginn 6. nóvember nk.verður haldin gæsaveisla á Sveitasetrinu Gauksmýri í Húnaþingi vestra þar sem matreiðslumenn eru veiðimennirnir Kjartan Sveinsson og Jón Óskar Pétursson sem betur eru þekktir fyrir önnur störf. Þeir ...
Meira

Dregur úr skjálfta undir Blöndulóni

Undanfarna daga hafa orðið nokkrir jarðskjálftar á Norðvesturlandi, sá stærsti að styrkleika 3,4 á Richter. Skjálftarnir eiga upptök sín undir sunnanverðu Blöndulóni og sunnan við lónið samkvæmt staðsetningu Veðurstofu Íslan...
Meira

Auðlindarstefna

Eitt af því mikilvægasta sem þjóð á eru náttúruauðlindir.  Ríkar náttúruauðlindir gefa þjóðum samkeppnisforskot.   Þegar við ræðum um íslenskar auðlindir þá erum við oftast að tala um fiskinn í sjónum og vatnið.
Meira

Reynir Grétarsson á Stjórnlagaþing

Reynir Grétarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til setu á Stjórnlagaþingi. Reynir er fæddur 1972 á Blönduósi og ólst þar upp. Foreldrar Reynis eru þau Grétar Guðmundsson, húsasmiður, og Ingunn Gísladóttir, starfsmannas...
Meira