Fréttir

Útgáfuhátíð í Ljósheimum

Útgáfuhátíð verður haldin félagsheimilinu Ljósheimum í Skagafirði kl. 20.30 næstkomandi miðvikudag, 10. nóvember. Tilefnið er útkoma nýrrar bókar hjá JPV útgáfu eftir Steinunni Jóhannesdóttur, höfund metsölubókarinnar Reis...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls í bikarnum

Tindastóll sigraði Breiðablik örugglega 32-liða úrslitum Poweradebikarsins í gærkvöld. Lokatölur voru 49-78 en í hálfleik var staðan 21-38. Tindastóll skartaði nýjum leikmanni, Sean Cunningham, en strákurinn þótti "líta ...
Meira

Tryggja verður að náttúran og náttúruauðlindirnar verði alltaf okkar eign

Í samanteknum niðurstöðum frá nýafstöðnum þjóðfundi er talað um að stjórnarskráin eigi að tiltaka að auðlindir landsins séu sameign þjóðar og einnig eru vernd þjóðarhagsmuna sem sameiginlegt markmið.   Í  40. grein...
Meira

Leitast við að ná hagræðingu án uppsagna

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2011 rædd og farið yfir ýmsar forsendur. Miðað við fyrirliggjandi forsendur þarf að ná fram lækkun rekstrarútgjalda í rekstri sveitarfélagsins. B...
Meira

Vildi ekki fara út úr vigtarhúsinu á Skagaströnd

  Á heimasíðu Skagastrandar segir að mikil slagsmál hafi brotist út í síðustu viku í gamla húsnæði hafnarstjóra Skagstrandar er vísa þurfti óboðnum gesti á dyr. Hafði hann lengi þráast við að fara svo að lokum þurfti ...
Meira

Vilja endurgreiðslu vegna refaveiða refa

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps lýsir furðu sinni á þeirri ákvörðun stjórnvalda að gera ekki ráð fyrir neinum fjármunum til endurgreiðslu vegna refaveiða á fjárlögum ársins 2011. Ítrekað verður nú vart við dýrbít um nánast a...
Meira

Þuríður á fjórum fótum

Framfarirnar halda áfram hjá Þuríði Hörpu en í síðustu viku náði hún þeim árangri að geta skriðið á fjórum fótum í endurhæfingu. Þuríður hefur frá árinu 2007 verið lömuð frá brjóstum og niður en hún hefur nú þeg...
Meira

Stjórnlagaþing – farsæll grunnur framfara

Við stöndum enn og ný á miklum tímamótum sem þjóð.  Þegar grunnforsendur hafa brugðist er mikilvægt að læra af því sem hefur farið úrskeiðis og byggja enn sterkari stoðir um velferð og vöxt okkar samfélags.  Stjórnarskr...
Meira

Elizabeth Johnston með prjón frá Hjaltlandseyjum

Elizabeth Johnston verður með fyrirlestur og námskeið um Hjaltlenska prjónahefð 21. og 22.nóv. í samstarfi við Textílsetur og Hildi Hákonardóttur veflistarkonu. Í fyrirlestrinum ætlar Elizabeth að fara í gegnum Hjaltneska prjónas
Meira

Til baráttu gegn aðför stjórnvalda að landsbyggðinni

Samtökin Landsbyggðin lifi héldu aðalfund sinn að Ytri-Vík á Árskógsströnd  6. nóvember sl. og sendu frá sér ályktun þar sem stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir óre´ttmætan niðurskurð á grunnstoðum samfélagsins. Ályktunin er...
Meira