Fréttir

Kólnar aftur í dag

Eftir sólahring af hlýrra veðri mun kólna aftur í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan átt, 8-13 og stöku slydduél, en hægari eftir hádegi. Kólnar, hiti um frostmark síðdegis. Hæg austlæg átt og stöku él á morgun. Frost...
Meira

Öflugur drengjaflokkur lagði taplaust lið Keflavíkur

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik léku vel á laugardag þegar þeir unnu taplaust lið Keflavíkur í A-riðli Íslandsmótsins. Lokatölur urðu 77-65. Strákarnir komu grimmir til leiks og voru yfirleitt skrefinu á ...
Meira

Gunnar Þór Gunnarsson á Stjórnlagaþing

Gunnar Þór Gunnarsson býður sig fram til Stjórnlagaþings. Gunnar er fæddur á Blönduósi þann 20. febrúar 1962 en foreldrar hans eru Hjördís Bára Þorvaldsdóttir og Gunnar Árni Sveinsson, búsett á Skagaströnd. Gunnar Þór var ...
Meira

Björgunarsveitin kölluð út eftir sigurleik

Eftir að hafa unnið góðan sigur á liði Breiðabliks í bikarkeppninni í körfubolta lendi meistaraflokkur karla í hremmingum á leiðinni heim en kalla þurfti út björgunarsveit eftir að rúta liðsins festi sig í snjóskafli efst á
Meira

Drengjaflokkur og meistaraflokkur keppa um helgina

  Drengjaflokkurinn tekur á móti Keflvíkingum í Íslandsmótinu á morgun laugardag og meistaraflokkurinn heldur suður yfir heiðar á sunnudaginn og etur kappi við Breiðablik í bikarkeppninni. Af þeim sökum þarf aðeins að hliðra ...
Meira

Verða Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið í meistara flokki karla næsta sumar

 Knattspyrnudeild Tindastóls  og knattspyrnudeild Hvatar hafa á undanförnum dögum átt í viðræðum um aukið samstarf.  Þessi tvö félög hafa átt í farsælu samstarfi með nokkra yngri aldursflokka á undanförnum árum sem hafa ná...
Meira

„Ógeðslega margir titlar“

Feykir.is kom við á bókamarkaði Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu í hádeginu en markaðurinn hófst núna klukkan eitt og verður opinn næstu tvær helgar milli 13 og 17. Mikið úrval bóka er á markaðnum og ljóst að bókaunnendur ...
Meira

Samstaða um jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu

Á fjarfundi 3. nóvember ræddu aðgerðarhópar frá flestum landshlutum niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar í heilbrigðisþjónustunni. Fundinn sótti fulltrúar stuðningsaðila Heilbrigðistofnunar Þingeyinga, Sauðárkróks,...
Meira

Metafli á land á Skagaströnd

Metafli kom í land á Skagaströnd í október eða 1.839 tonn sem slær jafnvel við metaflanum í september á þessu ári. Enn má ítreka það að elstu menn muna vart annað eins.  Þessir tveir síðustu mánuðir hins nýja fiskveiði...
Meira

Stefán Vagn í starfshóp um sameiningu sveitafélaga á Norðurlandi vestra

Byggðaráð Skagafjarðar hefur tilnefnt Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon til vara í starfshóp um sameiningu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Voru þeir tilnefndir í framhaldi af erindi frá SSNV þar sem óskað var eftir að...
Meira