Fréttir

Skíðasvæðið opnað um helgina

Unnið er því þessa dagana að ð gera klárt á skíðasvæði Tindastóls svo hægt verði að opna svæðið núna um helgina. Verið er að hengja höldin á lyftuna auk þess sem  unnið er að því að vinna brekkuna svo hún verði ...
Meira

Brunamálastofnun með námskeið á Blönduósi

Fyrir skömmu héldu fulltrúar Brunamálastofnunnar námskeið fyrir hlutastarfandi slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Austur Húnavatnssýslu. Auk slökkviliðsmanna frá Blönduósi komu slökkviliðsmenn frá Selfossi, Grindavík og Grundar...
Meira

Iðnaðarverkfræði til hagræðingar við mjólkurvinnslu

 Sigríður Sigurðardóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í iðnaðarverkfræði. Verkefnið heitir Iðnaðarverkfræði og mjólkurvinnsla. Verkefnið vann Sigríður fyrir mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga in...
Meira

Heilsuátak í Húnaþingi

Sextán konur í Húnaþingi vestra ákváðu í haust að breyta um lífstíl og taka hraustlega á sínum málum með þeim árangri að eftir 12 vikna námskeið höfðu 88 kíló fokið af þeim og ummálið minnkað um 376 cm. Þegar tölf...
Meira

Rútuferð til Reykjavíkur til þess að mótmæla

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hvetja íbúa Skagafjarðar og Skagfirðinga, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til að fjölmenna á Austurvöll á morgun kl. 16 og vera viðstödd afhendingu undirskriftalista fólk...
Meira

Stuðningur við samningaleiðina eykst og mælist nú 57,4%

Stuðningur við svokallaða samningaleið í sjávarútvegi vex og nú eru 57,4% kjósenda fylgjandi því að hún verði farin. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem fyrirtækið Markaðs- og miðlarannsóknir, MMR, vann fyrir LÍÚ d...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir Norðaustan 5-10 og stöku él, en 10-15 í kvöld. Norðaustan 13-18 á morgun og éljagangur. Frost 0 til 7 stig. Mikil hálka er á götum og gönguleiðum og minnir Feykir.is vegfarendur hvort heldur sem þeir eru ga...
Meira

Góð afkoma Tónlistarskóla A-Hún

Vegna góðrar fjárhagsstöðu Tónlistarskóla A-Húnavatnssýslu var ákveðið á fundi stjórnarinnar að lækka framlög sveitarfélaga frá fyrri áætlun og verður desember innheimta felld niður. Vegna breyttra innheimtureglna er einn...
Meira

Mótmæli Húnvetninga í Reykjavík

Ákveðið hefur verið að afhenda ráðherrum á fimmtudag undirskriftalista með mótmælum íbúa í Austur-Húnavatnssýslu gegn niðurskurði á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Fara á frá Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi m...
Meira

Kannt þú að lesa...? … ársreikninga?

Í tilefni af Alþjóðlegu athafnavikunni bjóða Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, SSNV og Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra til námskeiðs í lestri ársreikninga.  Námskeiðið verður haldið í Farskóla...
Meira