Fréttir

Vilja hluta fjár til bundinna slitlaga í Skagafjörð

Á fundi Umhverfis og samgöngunefndar Skagafjarðar í vikunni lagði nefndin ríka áherslu á bættar vegasamgöngur í sveitarfélaginu. Segir í bókun nefndarinnar að  sveitarfélagið sé víðfeðmt og er atvinnusókn og öll þjónusta ...
Meira

Virðisaukaskattur verði endurgreiddur af veiðum á ref og mink

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi til laga sem nýlega var lagt fram á Alþingi, þar sem kveðið er á um heimild til endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna refa og minkaveiða. Hér er um a
Meira

UMSS 100 ára

Ungmennasamband Skagafjarðar ætlar að halda upp á 100 ára afmæli sitt laugardaginn 13. nóvember nk. í Húsi frítímans á Sauðárkróki og býður alla velkomna að þiggja veitingar. Hrefna G. Björnsdóttir formaður UMSS setur samkom...
Meira

Hvatningarverðlaun SSNV til Ferðaþjónustunnar á Brekkulæk

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitir árlega hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna. Hvatningarverðlaun SSNV atvinnuþróunar hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvatning ...
Meira

Sextán sýnt í kvöld

Leikhópur FNV frumsýnir í kvöld leikritið Sextán eftir Gísla Rúnar Jónsson í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnsson. Verkið er frábær söngleikur, uppfullur af húmor, dramadrottningum, nördum, hæfilegum skammti af spennu og ek...
Meira

Súpufundir um atvinnumál

  Virki Þekkingarsetur mun standa fyrir mánaðarlegum súpufundum í vetur, þar sem farið verður yfir möguleika í atvinnumálum í Húnaþingi vestra.Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 12. nóvember kl. 12 - 13 á H...
Meira

Éljagangur í dag en snjókoma á morgun

 Spáin gerir ráð fyrir norðan 13-18 og éljagangi en snjókomu á morgun. Frost 0 til 7 stig.
Meira

Kynningarfundur um niðurfellingu

   Samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu boðar til kynningarfundar um niðurfellingu á Svæðisskipulagi Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016. Kynningin verður á bæjarskrifstofu Blönduósbæjar, Hnjúkabyggð 33, á morgu...
Meira

Meðmælafundur á Austurvelli fimmtudaginn 11. nóv. kl. 16.00

Á morgun fimmtudag 11. nóvember kl. 16.00 munu hollvinir heilbrigðisþjónustunnar á landinu öllu sameinast um friðsamlegan meðmælafund á Austurvelli. Hollvinir Heilbrigðisstofnanna á Suðurlandi fóru af stað með undirskriftasöfnun ...
Meira

Skagfirðingar á Austurvöll

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hvetja íbúa Skagafjarðar og Skagfirðinga, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til að fjölmenna á Austurvöll á morgun kl. 16 og vera viðstödd afhendingu undirskriftalista fólk...
Meira