Fréttir

Farskólinn með enskunám á Skagaströnd

Enskunám er nú að hefjast í Farskólaverkefninu "Eflum byggð á Skagaströnd". Kennsla hófst í gær 3. des og næsti tími verður 10. des og eftir áramót verður kennt á fimmtudögum í átta vikur. Öllum er heimil þátttaka, hún k...
Meira

Vel heppnað námskeið trúnaðarmanna

  Stéttarfélögin Aldan og Samstaða héldu námskeið trúnaðarmanna að Löngumýri í Skagafirði 24. til 25. nóvember  s.l. Á námskeiðinu fjallaði Vigdís Hauksdóttir um helstu atriði í vinnurétti. Ásgerður Pálsdóttir, f...
Meira

Jólalag dagsins

Jólalag dagsins er flutt af Eddu Heiðrúnu. Eitt gamalt og gott í tilefni dagsins.   http://www.youtube.com/watch?v=jBsPT7hyZTM&feature=related
Meira

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga milli Starfsmannafélags Skagafjarðar og Launanefndar sveitarfélaga verður á Mælifelli í kvöld 4. desember nk.  kl. 20.00. Rafræn kosning hefst mánudaginn 8. desember og lýkur 10. desember nk.
Meira

Framgangur beitukóngsrannsókna hjá BioPol

Beitukóngsveiðarnar hafa gengið ágætlega, nú hefur verið vitjað fjórum sinnum um gildrurnar og þær fluttar til. Fyrstu trossurnar voru lagðar rétt sunnan við Skagaströnd svo hafa þær verið færðar norðar í hvert sinn sem vitja...
Meira

Guðrún Gróa í A-landslið kvenna í körfu

 Valinn hefur verið 30 manna æfingahópur fyrir A-landslið kvenna í körfubolta. Meðal þeirra sem valdir voru er Húnvetningurinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir. Guðrún Gróa æfir og keppir með KR-ingum og er ein af fimm þaðan sem ...
Meira

Margir sóttu fyrstu guðsþjónustu sr. Fjölnis

BB segir frá því að fjölmenni hafi verið  við guðsþjónustu í Flateyrarkirkju á sunnudag þegar Agnes M. Sigurðardóttir, prófastur Vestfjarðaprófastdæmis, setti Séra Fjölni Ásbjörnsson í embætti sóknarprests í Holtspres...
Meira

Gestabókin fær slæma útreið

      Skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði heldur úti skemmtilegri heimasíðu þar sem segir frá starfseminni og öllu því sem er að gerast á þeim ágæta stað. Í gestabókina hafa því miður einhverjir skrifað miður falle...
Meira

Heimili á Blönduósi og Skagaströnd greiða laun útvarpsstjóra

Samkvæmt útreikningum Feykis.is þarf öll heimili á Blönduósi og Skagströnd til þess að standa undir launum og launatengdum gjöldum útvarpsstjóra. Á sama tíma er Svæðisútvarps Norðurlands skorið niður við nögl og þjónusta v...
Meira

Jólalegar myndir

Feykir.is bað fólk um daginn að senda jólalegar myndir sem birta má á vefnum. Ólafía Lárusdóttir á Skagaströnd sendi okkur myndir frá jólatréskemmtun og einnig af fallegu landslagi. Þeir sem hafa áhuga geta sent okkur myndir á ...
Meira