Fréttir

Jólagleði á Hvammstanga

Norðanátt segir frá því að á laugardag kom saman mikill fjöldi fólks á árlegan jólamarkað sem haldinn var í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Þar var hægt að finna allt milli himins og jarðar, til dæmis prjónaðar fingrabrúð...
Meira

Lán til hitaveituframkvæmda

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 50.000.000 kr. til 10 ára. Er lánið tekið vegna hitaveituframkvæmda hjá Skagafjarðarveitum ehf. Þá var Guðmundi Guðlaugssy...
Meira

Útsvarsprósenta óbreytt í Húnavatnshreppi

 Hreppsnefnd Húnavatnshrepps samþykkti samhljóða á fundi sínum í síðustu viku tillögu oddvita um að útsvarsprósenta ársins 2009 verði óbreytt frá fyrra ári eða 13,03% Þá var fjárhagsáætlun fyrir næsta ár fyrri umræða....
Meira

Talnaspekikvöld

 Í kvöld 1. des. kl. 20:00 ætlar fjöllistamaðurinn Benedikt S. Lafleur að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Þar mun Benedikt kynna bók sína um talnaspeki og að öllum líkindum bregður hann á leik með heimamö...
Meira

Því nú minnir svo ótal margt á jólin.........

Félagar úr Carmena kórnum sungu jólalög. Þrátt fyrir að veðrið hefði alveg mátt vera betra mætti fjöldi manns í miðbæ Sauðárkróks á laugardag í tilefni þess að kveikt var á jólatrénu.   Madömurnar buðu upp á...
Meira

Skólinn opinn 1. des

Í tilefni 100 ára afmælis barnafræðslu á Hvammstanga á þessu ári verður skólinn á Hvammstanga opinn öllum á fullveldisdaginn1. des.  Allir eru hvattir til þess að líta við og hlýða á erindi nemenda og fá sér kakó og smá...
Meira

Jólamyndir óskast

 Við á Feyki.is ætlum í desember segja allri kreppuumræðu stríð á hendur og birta fallegar jólamyndir frá Norðurlandi vestra. Við skorum á þig lesandi góður að hjálpa okkur við þetta og senda inn skemmtilega jólamynd úr þ
Meira

Svæðisútvarpið blásið af

Ríkisútvarpið hefur endurskoðað rekstraráætlun sína fyrir næsta ár og í kjölfarið var tekin ákvörðun um að hætta svæðisbundnum útsendingum rúv á Akureyri, Egilsstöðum og á Ísafirði. Fyrr í haust skar RÚV, ríkisútvar...
Meira

Séra Sandholt og konurnar hans

Feykir.is hefur síðustu vikuna fylgst með sögunni af Séra Sandholt sem er hani búsettur á Steini á Reykjaströnd. Sagan er eins og góðar sögur eiga að vera bæði sæt og skemmtileg en hingað til hefur okkur vantað mynd af hananum g
Meira

Jólafjör á Krók á morgun

Ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi á morgun laugardag kl. 15:30 og eru Skagfirðingar hvattir til að mæta galvaskir í bæinn og eiga góðan dag. Fjölmargt skemmtilegt verður í boði fyrir gesti og gangandi. Verslanir og þ...
Meira