Fréttir

Jólamarkaður og kveikt á jólatrénu

 Það verður mikið um að vera á Hvammstanga á morgun. Fjörið byrjar um klukkan tvö með jólamarkaði í Félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á handverk og fleira. Klukkan 16 verður síðan kveikt á jólatrénu og er gert rá...
Meira

Ursula Árnadóttir er nýr prestur á Skagaströnd

Skagaströnd.is segir frá því að valnefnd í Skagastrandarprestakalli og Húnavatnsprófastdæmi hafi á fundi sínum þann 26, nóvember lagt til að Úrsúla Árnadóttir verið ráin sóknarprestur í prestakallinu.  Þrír umsækjendur...
Meira

Hitler og Icesafe

Á You Tube er að finna vídeóklippu af því þegar Hitler kemst að því að hann er búinn að tapa miklum fjármunum á íslensku útrásarvíkingunum. http://www.youtube.com/watch?v=wWPhTYsFTv8
Meira

Gleraugnasala á króknum í dag

Gleraugnabúðin og Gleraugnasmiðjan verða með gleraugnasölu í LYFJU apóteki í dag (föstudaginn 28. nóvember) frá kl. 11:00-17:00 Frábært sértilboð verður í gangi, eða 20% afsláttur af öllum gleraugum.
Meira

Friðarganga í norðan nepju

Hin árlega friðarganga grunnskólanema Árskóla á Sauðárkróki fór fram í morgun. Þá mynda nemendur mannlega keðju frá kirkjunni, upp kirkjustíginn og að stóra ljósakrossinum upp á Nöfum og afhenda friðarljós frá fyrsta nemend...
Meira

Byggingarmenn skora á yfirvöld að halda áfram framkvæmdum

Meistarafélag Byggingamanna á Norðurlandi hefur sent byggðaráði Skagafjarðar bréf varðandi stöðu byggingariðnaðarins. Í bréfinu hvetur félagið  meðal annars  til þess að sveitarstjórn hafi frumkvæði að því að tryggja a...
Meira

Útsvarsprósentan verður 13,03

Byggðaráð Skagafjarðar ákváð á fundi sínum í gær að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði 13,03% árið 2009.   Jafnframt var á fundinum unnið með gögn vegna fjárhagsáætlunar ársins 2009. Á fund ráðsins...
Meira

Friðarganga á eftir - tökum þátt

Nemendur Árskóla leggja nú eftir 10 mínútur upp í árlega friðargöngu skólans. Feykir.is skorar á Skagfirðinga að gera hlé á vinnu sinni og taka þátt í friðarstund með börnum sínum. Jafnframt skorum við á vegfarendur að far...
Meira

Friðarganga Árskóla í fyrramálið

Hin árlega Friðarganga Árskóla á Sauðárkróki verður gengin í fyrramálið kl.8. Þá mynda nemendur og kennarar Árskóla hina ágætustu halarófu sem nær frá Sauðárkrókskirkju, upp Kirkjustíginn og að krossinum á Nöfum. Fri
Meira

Grease í Húnavallaskóla á morgun

Í Húnavallaskóla undirbúa börnin sig nú fyrir  árshátíð sem verður haldin á morgun föstudaginn 28. nóvember. er nú í fullum gangi. Mánudaginn 17. nóvember kom leikkonan Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir til okkar og markaði ko...
Meira