Fréttir

Jólalag dagsins

Það er Friðrik Ómar sem að þessu sinni býður upp á jólalag dagsins. Njótið vel. http://www.youtube.com/watch?v=84Wlpr3IkAQ
Meira

Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarsjóðs Húnvetninga

Þann 26. nóvember síðastliðinn var dregið í happdrætti Styrktarsjóðs Húnvetninga fyrir árið 2008. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofutíma hjá Samstöðu að Þverbraut 1. Stjórn Styrktarsjóðsins vill nota tækifærið og þ...
Meira

Opið hús í Iðju í dag

Í tilefni að alþjóðardegi fatlaðra ætlar starfsfólk Iðju - Hæfingu Aðalgötu 21 að hafa opið hús milli 10 og 15 í dag. Boðið verður upp á kaffi, jólate og meðlæti sem útbúið var á staðnum auk sölusýningar á verkum sta...
Meira

Gluggaskreytingardagur í dag

Nemendur og starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki verða í jólaskapi í dag en daginn á að nota til þess að setja upp gluggaskreytingar í skólanum auk þess sem nemendur munu vinna að jólakortum sínum.
Meira

Gísli vill áfram póstþjónustu í Varmahlíð

Gísli Árnason, Vinstri grænum, telur illskiljanlegt að Byggðaráð hafni tillögu hans um að sveitarfélagið Skagafjörður taki þátt í því með öðrum sveitarfélögum að leita leiða til þess að snúa við úrskurðum Póst- og f...
Meira

Húnavallaskóli fær góða heimsókn

Í gær, 2. desember hélt Rauða kross deildin í Austur Húnavatnssýslu kynningu á starfsemi sinni fyrir nemendur 7. bekkjar í Húnavallaskóla.   Hafdís Vilhjálmsdóttir og Einar Óli Fossdal komu og sögðu nemendum frá sögu og upp...
Meira

Snarpir kippir í Mývatnssveit,

Ótrúleg saga, lygasögu líkust   Frá því um miðjan nóvember hefur orðið vart við allsnarpa kippi á jarðskjálftamælum í Mývatnssveit. Finnast kippirnir vel á næstu bæjum við upptökin, sem að sögn Freysteins Sigmundssonar hj...
Meira

Ferðasýning í Grunnskólanum á Blönduósi

Nemendur í 7. og 8.bekk Grunnskólans á Blönduósi hafa  síðastliðnar tvær vikur unnið að uppsetningu ferðasýningar í smiðjutímunum (upplýsingatækni, myndmennt, heimilisfræði og textílmennt).  Verkefnið var unnið samhliða k...
Meira

Froststilla á Sauðárkróki

Það er 12 gráðu frost samkvæmt mælinum við sundlaugina og sólin farin að skína. Það verður ekki mikið fallegra veðrið á þessum árstíma. Við minnum ykkur á að vera dugleg að senda okkur fallegar vetrar og jólamyndir til að...
Meira

Íþróttaálfarnir hennar Dóru

Á Sauðárkróki voru um þrjátíu krakkar á aldrinum 3-5 ára útskrifuðust á dögunum af íþróttanámskeiði sem Dóra Heiða Halldórsdóttir hafði umsjón með. Krakkarnir voru áhugasamir og duglegir í æfingunum og ófáir svitadro...
Meira