Bókmenntakvöld
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
01.12.2008
kl. 15.32
Miðvikudagskvöldið 3. desember n.k. kl.20:30 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu. Þá koma í heimsókn nokkrir rithöfundar.
Jón Björnsson les úr bókinni: Föðurlaus sonur níu mæðra, Ólafur Haukur Símonarson les
Meira
