Fréttir

Bókmenntakvöld

Miðvikudagskvöldið 3. desember n.k.  kl.20:30 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu. Þá koma í heimsókn nokkrir rithöfundar.  Jón Björnsson les  úr bókinni: Föðurlaus sonur níu mæðra, Ólafur Haukur Símonarson les
Meira

Gallabuxurnar héngu fastar á spoilernum

Hver er maðurinn?  Ingi Þór Rúnarsson Hverra manna ertu ?   Sonur Rúnars hjá Símanum og Eyrúnar aðstoðarkonu Palla tannlæknis.  Bjó á Sauðárkróki þar til leiðir skildu og ég hóf nám í háskóla. Árgangur?  1973 módel...
Meira

Taflborð frá foreldrafélaginu

Nýverið færði Foreldrafélag Árskóla, skólanum tvö taflborð að gjöf. Borðin ásamt taflmönnum eru stór og vegleg og eru vel til þess fallin að auka enn frekar áhuga nemenda fyrir skákíþróttinni sem virðist þó mikill fyr...
Meira

Talnaspekikvöld fellur niður

Talnaspekikvöld sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikinda. Benedikt S. Lafleur ráðgerði að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki í kvöld en vegna veikinda hans frestast það um viku og þá mun Benedikt kynn...
Meira

Gagnaveitan opnar fyrir ljósleiðarakerfi

Nú um mánaðarmótin opnar Gagnaveita Skagafjarðar nýtt ljósleiðarakerfi í Túnahverfi á Sauðárkróki. Er þetta fyrsta skrefið af mörgum í ljósleiðaravæðingu bæjarins en jarðvinnuframkvæmdir standa nú yfir í Hlíðahverfi se...
Meira

Alexandra í jólaskapi

Alexandra Chernyshova gerði á dögunum myndbandið við lagið Jingle Bells en lagið tók hún upp í fyrra vetur. Myndbandið var tekið upp í Jólagarðinum í Eyjafirði, Anup Gurung kvikmyndagerðarmaður tók upp og setti saman. Einnig m...
Meira

Stólarnir frábærir í 25 mínútur.

Topplið KR sótti í gærkvöld heim lið Tindastóls sem vermdi þriðja sæti deildarinnar. KR án taps í deildinni, en Stólarnir taplausir á heimavelli. Gestirnir byrjuðu inn á með Jason, Fannar, Jakob, Jón Arnór og Helga. Heimamenn t...
Meira

Nám í tölvuteikningu

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun á vorönn bjóða upp á  áfanga í tölvuteikningu.  Áfanginn hentar vel þeim sem hafa hug á námi í  arkitektúr, verkfræði, tæknifræði eða hönnun. Kennt verður tvisvar í viku eftir kl....
Meira

Bílvelta á Þverárfjallsvegi

Bíll valt á Þverárfjallsvegi á fimmta tímanum í gær. Fjórir voru í bifreiðinni og sluppu að sögn lögreglunnar á Blönduósi án meiðsla. Hálka og snjór eru á Þverárfjallsvegi sem varð til þess að bílinn valt en endaði
Meira

Jólagleði á Hvammstanga

Norðanátt segir frá því að á laugardag kom saman mikill fjöldi fólks á árlegan jólamarkað sem haldinn var í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Þar var hægt að finna allt milli himins og jarðar, til dæmis prjónaðar fingrabrúð...
Meira