Leynist lag í skúffunni? -Skagfirskir tónar frá skagfirskum konum
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
24.07.2020
kl. 08.43
Nú er það ljóst að Sæluvika Skagfirðinga vrður haldin í haust og eru ýmsir farnir að undirbúa þátttöku. Hulda Jónasdóttir hefur verið iðin við að setja upp söngdagskrá í sínum gamla heimabæ og verður svo nú og ætlunin að flytja lög eftir skagfirskar konur.
Meira