Ungt Framsóknarfólk styður forsætisráðherra Finnlands vegna fatavals
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.10.2020
kl. 08.42
Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem núna sætir mikilli gagnrýni þar sem hún er sökuð um að hafa ekki hegðað sér í samræmi við embættið. Segir í tilkynningu SUF að margur gæti haldið að gagnrýnin stafi af brotlegri hegðun hennar í starfi, óviðeigandi ummæla eða illa unnum störfum en svo er ekki raunin.
Meira
