Um 68% fækkun gesta hjá Byggðasafni Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
30.09.2020
kl. 15.12
Í grein frá Byggðasafni Skagfirðinga sem birtist í Feyki nú í vikunni kemur m.a. fram að heldur hafi verið rólegra á safnasvæðinu nú í sumar en undanfarin ár vegna kórónufaraldursins. Um 12 þúsund gestir hafa heimsótt Glaumbæ og Víðimýrarkirkju það sem af er árinu og er þetta um 68% fækkun miðað við sama tíma í fyrra.
Meira
