Læsisstefna Austur Húnavatnssýslu, Húnaþings vestra og leikskóla Strandabyggðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2020
kl. 16.21
Undanfarin ár hafa Leik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóli Strandabyggðar unnið að gerð sameiginlegrar læsisstefnu skólanna með það að markmiði að samræma kennsluhætti og námsmat og efla læsi. Nú hefur verið gefinn út bæklingur með helstu áherslum úr stefnunni.
Meira