Rabb-a-babb 182: Ingileif skólameistari
feykir.is
Rabb-a-babb
22.01.2020
kl. 16.03
Nafn: Ingileif Oddsdóttir. Starf: Skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Hvernig nemandi varstu? Ég var sennilega fyrst og fremst samviskusamur nemandi. Alltaf með góða mætingu og gekk þar af leiðandi vel í skóla. Hvað er eftirminnilegast frá fermingardeginum? Öll skartgripaskrínin sem ég fékk í fermingargjöf. Held að þau hafi verið 10.
Meira