Fæðslufundur um erfðamengi krabbameina
feykir.is
Skagafjörður
07.01.2020
kl. 13.49
Krabbameinsfélag Skagafjarðar stendur fyrir fræðslufundi um erfðamengi krabbameina á Löngumýri þann 9. janúar kl 19:30. Fyrirlesari verður Sigurgeir Ólafsson frá Kálfsstöðum í Hjaltadal, doktorsnemi í sameindalíffræði.
Meira