Til hamingju Ísland! 25.000 undirskriftir! - Höldum áfram!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.09.2020
kl. 11.23
Þátttaka landsmanna í undirskriftasöfnuninni "Nýju stjórnarskrána strax!” hefur farið langt fram úr vonum og ekkert lát er á undirskriftum. Þess vegna hefur verið ákveðið að setja markið enn hærra og stefna að 30 þúsund undirskriftum fyrir 20. október.
Meira
