Jarðstrengslagnir í meginflutningskerfinu á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
03.01.2020
kl. 08.14
Um miðjan desember birtist í samráðsgátt stjórnvalda skýrsla, sem unnin var að beiðni ráðuneyta Atvinnuvega- og nýsköpunarmála og Umhverfis- og auðlindamála. Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður greininga á takmörkunum og áhrifum notkunar jarðstrengja á hæstu spennustigum flutningskerfa raforku. Í skýrslunni er til skoðunar meginflutningskerfi landsins, frá Brennimel í vestri norður um, austur og endað í Sigöldu.
Meira