Ríflega 1500 laxar veiðst í Miðfjarðará
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.09.2020
kl. 09.38
Húni segir frá því að alls hafa veiðst 1.507 laxar í Miðfjarðará sem af er sumri og gaf síðasta veiðivika 100 laxa. Veitt er á átta stangir í ánni. Miðfjarðará er í þriðja sæti yfir aflahæstu ár landsins og er í fyrsta sæti þeirra vatnakerfa sem byggja veiði ekki alfarið á seiðasleppingum.
Meira
