Íþróttamaður USVH tilnefndur á laugardag
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
26.12.2019
kl. 08.01
Laugardaginn 28. desember kl. 15 verður íþróttamaður USVH árið 2019 útnefndur á Staðarskálamótinu sem fram fer í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Tilnefndir eru eftirfarandi einstaklingar í stafrófsröð.
Meira