Bilic er genginn í Val
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.06.2020
kl. 21.40
Sinisa Bilic, sem lék með liði Tindastóls síðasta vetur og var einn öflugasti leikmaður Dominos-deildarinnar, hefur skrifað undir samning við Valsmenn. Sem kunnugt er þá tók Finnur Freyr Stefánsson, sem áður þjálfaði KR og gerði að margföldum meisturum, við liði Vals í vor og er Bilic fyrsti leikmaðurinn sem hann nælir í.
Meira