Upprifjun á tveggja vikna hjálparstarfi Björgunarfélagsins Blöndu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.12.2019
kl. 08.01
Björgunarsveitir á Norðurlandi höfðu í mörg horn að líta meðan veðrið vonda geystist yfir landið á dögunum, eins og komið hefur fram í fréttum. Á Facbook-síðu Björgunarfélagsins Blöndu á Blönduósi hefur verið birt upplýsandi upprifjun á því sem á daga sjálfboðaliða þess hefur drifið síðastliðinn hálfan mánuð, og ætti að minna fólk á hve gott starf er innt af hendi af þessum hjálparsveitum okkar.
Meira