Stúlkan og hrafninn í vinnustofunni í Listakoti Dóru
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.07.2020
kl. 13.25
Næstkomandi laugardag, þann 11. júlí, verður opnuð sýningin Stúlkan og hrafninn í vinnustofunni í Vatnsdalshólum. Sýningin er byggð á þjóðsögunni sem varð til þegar Skíðastaðaskriða féll árið 1545.
Meira
