Bláir kossar Árna Gunnarssonar komnir út
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
18.04.2020
kl. 10.40
„Diskurinn Bláir kossar er kominn út, loksins. Við erum búin að vera að vinna að þessu í rólegheitum í tvö ár núna,“ segir Árni Gunnarsson, kvikmyndagerðar- og tónlistarmaður á Sauðárkróki. Diskurinn er gefinn út á netinu í gegnum efnisveituna Tune Core, sem dreifir honum áfram til efnisveitna eins og Spotify, Youtube og Apple Store. Að sögn Árna verður síðar framleitt lítið upplag af diskinum fyrir búðir.
Meira