Evelyn Ýr hlýtur viðurkenningu frá Markaðsstofu Norðurlands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2019
kl. 14.39
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Hörgársveit og Dalvíkurbyggð í gær, miðvikudaginn 30. október. Tókst hátíðin í alla staði vel, að því er segir á vef Markaðsstofu Norðurlands. Venju samkvæmt voru veittar viðurkenningar til aðila sem vakið hafa eftirtekt í ferðaþjónustu í landshlutanum. Viðurkenningarnar eru þrjár; sproti ársins, fyrirtæki ársins og störf í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Meira