Styttist í lokasýningu á Línu Langsokk
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
30.10.2019
kl. 09.07
Leikritið um Línu Langsokk, sem Leikfélag Sauðárkróks sýnir um þessar mundir, hefur fengið mikið lof áhorfenda enda Lína bráðskemmtileg með sín stórkostlegu uppátæki. Uppselt hefur verið á flestar sýningar og alveg pakkað um helgar.
Meira