Listaverk sýnd á bakhlið Kvennaskólans
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
25.10.2019
kl. 08.30
Verk listakonunnar Josefin Tingvall eru nú til sýnis á útivegg Kvennaskólans á Blönduósi og verða til næsta sunnudags, 27. október. Hér er um að ræða myndband sem varpað er á bakhlíð hússins, alltaf á milli klukkan 17: 30 og 22:00. Veggurinn sést vel frá göngustígnum meðfram Blöndu og gamla bænum.
Meira