Gamli góði refaturninn - Steinar Skarphéðinsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.04.2020
kl. 08.01
Það hefur trúlega verið um árið 1953 sem þessir atburðir áttu sér stað og það fyrir þann tíma sem sjónvarp, app og alls konar afþreyingartæki, voru höfð til þess að hafa ofan af fyrir börnum og unglingum. Börn og unglingar þurftu einfaldlega að hafa ofan af fyrir sér sjálf með alls konar leikjum og að sjálfsögðu fylgdu því allskonar uppátæki.
Meira