Skjáskot :: Sunna Ingimundardóttir - brottfluttur Króksari
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
09.11.2019
kl. 08.03
Jón Kalmann skrifaði eitt sinn um höfuðáttirnar þrjár, vindinn, hafið og eilífðina. Hann skrifaði líka um aflið sem engin getur staðist. Aflið sem togar í okkur öll. Ástina. Aflið mitt er í Skagafirði, vindurinn, hafið og eilífðin. Aflið er Skagafjörður.
Meira