Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að lestrarömmum og lestraröfum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
06.11.2019
kl. 13.09
Lestrarömmur og lestrarafar hafa öðlast auknar vinsældir í skólum landsins enda afar góð leið til að yngsta og elsta kynslóðin geti átt saman góðar stundir og unnið að sameiginlegu verkefni. Verkefnið er fólgið í því að „ömmur“ og/eða „afar“ koma í skólana og láta börn lesa fyrir sig.
Meira