Sjómenn og bændur :: Áskorandapenninn Birkir Þór Þorbjörnsson, Hvammstanga
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
20.06.2020
kl. 10.52
Birta frænka mín skoraði á mig að skrifa smá pistil og færi ég henni litlar þakkir fyrir. Hún hringdi í mig fyrir rúmum mánuði síðan þannig að ég hef haft góðan tíma til að hugsa um hvað ég ætti að skrifa. En samt skila ég þessum pistli tveim dögum of seint og veit ekki enn um hvað hann á að vera.
Meira
