Stelpurnar mæta Keflavík b í Blue-höllinni í dag kl. 16:00 í Keflavík
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.10.2019
kl. 09.00
Meistaraflokkur kvenna í körfubolta spilar sinn annan leik í 1.deildinni við Keflavík b í dag kl. 16:00 í Blue-höllinni í Keflavík. Stelpurnar áttu frábæran leik við Fjölnisstelpur í síðustu viku og unnu þær 69-63 hér heima. Nú er bara að krossa fingur og vonast til þess að þær komi með sama krafti inn í þennan leik eins og síðasta og komi heim með tvö stig.
Meira