Stólarnir mæta liði Selfoss í Geysisbikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.10.2019
kl. 08.55
Dregið var í 32-liða úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta nú í vikunni. Lið Tindastóls þarf að bregða undir sig betri fætinum og tölta suður á Selfoss en þeir sunnanmenn eru með lið í 1. deild og það er hann Chris okkar Caird sem stjórnar liði Selfoss.
Meira